Flokkur

Innlent

Greinar

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta
Fréttir

Ferða­þjón­ustu­bænd­ur í máli við Ís­hesta

Hjalti Gunn­ars­son og Ása Vikt­oría Dal­karls eru í mála­ferl­um við fyr­ir­tæk­ið Ís­hesta vegna hesta­ferða sem þau fóru sumar­ið 2016 en hafa enn ekki feng­ið greitt fyr­ir. Skarp­héð­inn Berg Stein­ars­son ferða­mála­stjóri var fram­kvæmda­stóri á þeim tíma. Ís­hest­ar fóru í þrot nokkr­um ár­um eft­ir að Fann­ar Ólafs­son keypti fé­lag­ið, en hann seg­ist hafa stór­tap­að á við­skipt­un­um og greitt verk­tök­um úr eig­in vasa.
ASÍ varar við óábyrgri hagstjórn og gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að hunsa ábendingar sérfræðinga
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

ASÍ var­ar við óá­byrgri hag­stjórn og gagn­rýn­ir rík­is­stjórn­ina fyr­ir að hunsa ábend­ing­ar sér­fræð­inga

ASÍ furð­ar sig á stað­hæf­ing­um fjár­mála­ráð­herra um að minni sam­keppn­is­hæfni sé að­al­lega vegna launa­þró­un­ar: „Minni sam­keppn­is­hæfni út­flutn­ings­greina má fyrst og fremst rekja til styrk­ing­ar á nafn­gengi krón­unn­ar. Hlut­deild launa­fólks í hag­vext­in­um er síst of stór.“

Mest lesið undanfarið ár