Flokkur

Innlent

Greinar

Fjármálastjóri borgarinnar: Borgaralaun gætu skapað fyrirtækjum gróðatækifæri en bitnað á þeim fátækustu
FréttirRíkisfjármál

Fjár­mála­stjóri borg­ar­inn­ar: Borg­ara­laun gætu skap­að fyr­ir­tækj­um gróða­tæki­færi en bitn­að á þeim fá­tæk­ustu

Þing­menn fjög­urra stjórn­ar­and­stöðu­flokka sam­þykktu nefndarálit þar sem hvatt er til kort­lagn­ing­ar á borg­ara­laun­um. Fjár­mála­skrif­stofa Reykja­vík­ur­borg­ar gagn­rýn­ir hug­mynd­irn­ar og Al­þýðu­sam­band­ið tel­ur óráð að rík­is­sjóð­ur fjár­magni skil­yrð­is­lausa grunn­fram­færslu allra lands­manna.
Ríkislögreglustjóri svarar: Ekki var talin ástæða til að víkja lögreglumanni sem var kærður fyrir barnaníð
FréttirStjórnsýsla

Rík­is­lög­reglu­stjóri svar­ar: Ekki var tal­in ástæða til að víkja lög­reglu­manni sem var kærð­ur fyr­ir barn­aníð

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur sent út yf­ir­lýs­ingu í kjöl­far um­fjöll­un­ar um hvar ábyrgð­in hafi leg­ið er kom að ákvörð­un­ar­töku um brott­vís­an lög­reglu­manns frá störf­um sem ákærð­ur var fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn barni. Hon­um var aldrei vik­ið frá störf­um, hvorki um stund­ar­sak­ir né að fullu, og hef­ur rík­is­lög­reglu­stjóri bent á rík­is­sak­sókn­ara, sem aft­ur hef­ur bent á rík­is­lög­reglu­stjóra.
Móðir stúlku sem kærði lögreglumann svarar Ríkislögreglustjóra: „Óskiljanlegt og sárara en orð fá lýst“
Fréttir

Móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann svar­ar Rík­is­lög­reglu­stjóra: „Óskilj­an­legt og sár­ara en orð fá lýst“

Móð­ir stúlku sem kærði lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi svar­ar yf­ir­lýs­ingu Rík­is­lög­reglu­stjóra, sem firr­ir sig ábyrgð á mál­inu. „Hann setti þar með ekki þær kröf­ur til sinna manna að það sé óá­sætt­an­legt með öllu að starf­andi lög­reglu­menn fái á sig ít­rek­að­ar kær­ur fyr­ir barn­aníð,“ seg­ir hún.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu