Flokkur

Innflytjendur

Greinar

Sigríður vill herða útlendingalöggjöfina
FréttirFlóttamenn

Sig­ríð­ur vill herða út­lend­inga­lög­gjöf­ina

And­mæla­rétt­ur hæl­is­leit­enda verð­ur tak­mark­að­ur og Út­lend­inga­stofn­un veitt skýr laga­heim­ild til að „skerða eða fella nið­ur þjón­ustu“ eft­ir að ákvörð­un er tek­in verði frum­varp dóms­mála­ráð­herra sam­þykkt. Einnig verð­ur girt fyr­ir að nán­ustu að­stand­end­ur kvóta­flótta­manna geti feng­ið dval­ar­leyfi á Ís­landi á grund­velli fjöl­skyldusam­ein­ing­ar.
„Við erum ósýnileg“
Úttekt

„Við er­um ósýni­leg“

Pólsk­ir inn­flytj­end­ur upp­lifa sig oft ann­ars flokks á ís­lensk­um vinnu­mark­aði og telja upp­runa sinn koma í veg fyr­ir tæki­færi. Stund­in ræddi við hóp Pól­verja sem hafa bú­ið mis­lengi á Ís­landi um reynslu þeirra. Við­töl­in sýna þá fjöl­breytni sem finna má inn­an stærsta inn­flytj­enda­hóps lands­ins, en 17 þús­und Pól­verj­ar búa nú á Ís­landi, sem nem­ur um 5% lands­manna.
Nýr aðstoðarmaður Sigríðar Andersen segir Trump of vinstrisinnaðan
FréttirStjórnmálaflokkar

Nýr að­stoð­ar­mað­ur Sig­ríð­ar And­er­sen seg­ir Trump of vinst­ris­inn­að­an

Ein­ar Hann­es­son lög­mað­ur er nýr að­stoð­ar­mað­ur Sig­ríð­ar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra. Hann tek­ur við starf­inu í óvenju­leg­um að­stæð­um, en sumar­ið 2013 greind­ist hann með krabba­mein sem nú er ljóst að er ólækn­andi. En Ein­ar kem­ur einnig að verk­efn­inu með óhefð­bund­in sjón­ar­mið í ætt við hægri væng Re­públi­kana­flokks­ins í Banda­ríkj­un­um, and­stöðu við Par­ís­ar­sam­komu­lag­ið gegn gróð­ur­húsa­áhrif­um og áhyggj­um vegna múslima í Evr­ópu. Sjálf­ur seg­ist hann ekki vera öfga­mað­ur.

Mest lesið undanfarið ár