Flokkur

Innflytjendur

Greinar

Nýr aðstoðarmaður Sigríðar Andersen segir Trump of vinstrisinnaðan
FréttirStjórnmálaflokkar

Nýr að­stoð­ar­mað­ur Sig­ríð­ar And­er­sen seg­ir Trump of vinst­ris­inn­að­an

Ein­ar Hann­es­son lög­mað­ur er nýr að­stoð­ar­mað­ur Sig­ríð­ar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra. Hann tek­ur við starf­inu í óvenju­leg­um að­stæð­um, en sumar­ið 2013 greind­ist hann með krabba­mein sem nú er ljóst að er ólækn­andi. En Ein­ar kem­ur einnig að verk­efn­inu með óhefð­bund­in sjón­ar­mið í ætt við hægri væng Re­públi­kana­flokks­ins í Banda­ríkj­un­um, and­stöðu við Par­ís­ar­sam­komu­lag­ið gegn gróð­ur­húsa­áhrif­um og áhyggj­um vegna múslima í Evr­ópu. Sjálf­ur seg­ist hann ekki vera öfga­mað­ur.

Mest lesið undanfarið ár