Aðili

Ingibjörg Pálmadóttir

Greinar

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
Félag tengt Jóni Ásgeiri stefndi Birni Inga út af ábyrgð upp á 21 milljón
FréttirFjölmiðlamál

Fé­lag tengt Jóni Ás­geiri stefndi Birni Inga út af ábyrgð upp á 21 millj­ón

Björn Ingi Hrafns­son gekkst í per­sónu­lega ábyrgð á hluta­fjár­kaup­um í fata­merk­inu JÖR. Hluta­féð var aldrei lagt fram og stefndi fé­lag í eigu Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur og Birg­is Bielt­vedts hon­um því þeg­ar lán­ið var flokk­að sem „mjög al­var­leg van­skil“. Björn Ingi seg­ir að bú­ið sé að greiða skuld­ina að stóru leyti.
Fall íslenskra fjölmiðla og hjálpin frá hagsmunaaðilum
ÚttektFjölmiðlamál

Fall ís­lenskra fjöl­miðla og hjálp­in frá hags­muna­að­il­um

Erfitt rekstr­ar­um­hverfi fjöl­miðla ger­ir það að verk­um að til þess að halda úti fjöl­mennri rit­stjórn þurfa fjöl­miðl­ar að reiða sig á fjár­sterka að­ila til að nið­ur­greiða ta­prekst­ur fé­lags­ins. Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki sýnt vilja til að styrkja sjálf­stæða blaða­mennsku, þrátt fyr­ir að for­sæt­is­ráð­herra hafi sagt fjöl­miðla lít­ið ann­að en skel vegna mann­eklu og fjár­skorts. Nefnd um rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla hef­ur enn ekki skil­að inn til­lög­um til ráð­herra.

Mest lesið undanfarið ár