Aðili

Inga Sæland

Greinar

Inga er óánægð með Ásmund: „Ég fæ aulahroll þegar ég horfi á ráðherra“
FréttirPressa

Inga er óánægð með Ásmund: „Ég fæ aula­hroll þeg­ar ég horfi á ráð­herra“

Inga Sæ­land for­dæmdi skort á að­gerð­um stjórn­valda í mála­flokki fá­tækra í Pressu fyrr í dag. Sagði hún þar að hún fengi aula­hroll yf­ir mál­flutn­ingi Ásmunds Ein­ars Daða­son­ar barna­mála­ráð­herra. Hún sagð­ist hafa feng­ið nóg af stýri­hóp­um, nefnd­um og ráð­um. Það þyrfti ein­fald­lega að hækka laun þeirra fá­tæk­ustu.
Vill innleiða aftur „ákveðinn aga“ og skilning á því hvað má og hvað ekki
Fréttir

Vill inn­leiða aft­ur „ákveð­inn aga“ og skiln­ing á því hvað má og hvað ekki

Form­að­ur Mið­flokks­ins tel­ur að stjórn­völd standi sig ekki þeg­ar kem­ur að því að verj­ast skipu­lagðri glæp­a­starf­semi. Frétt­ir af auknu of­beldi með­al ung­menna og vopna­burði kalli á við­brögð stjórn­valda og sam­fé­lags­ins. „Hluti af þeim við­brögð­um hlýt­ur að vera að inn­leiða hér aft­ur ákveð­inn aga og skiln­ing á því hvað má og hvað ekki og gefa skóla­stjórn­end­um og lög­reglu tæki­færi til að senda skýr skila­boð og fylgja þeim eft­ir.“
„Hryllilegt að hugsa til þess hvað fólk leyfir sér“
Fréttir

„Hrylli­legt að hugsa til þess hvað fólk leyf­ir sér“

Inn­viða­ráð­herra seg­ir að um­fjöll­un Kveiks um óboð­leg­ar að­stæð­ur fólks á leigu­mark­aði gefi inn­sýn í það hversu langt sé geng­ið í að gera eymd fólks og hús­næð­is­vanda að féþúfu. „Það er satt að segja hrylli­legt að hugsa til þess hvað fólk leyf­ir sér í þeim efn­um.“ Formað­ur Flokks fólks­ins spurði ráð­herr­ann á Al­þingi í dag hvort hann hefði hugs­að sér að grípa inn í þetta ástand.
Starfshópur skoðar íslenskt blóðmerahald
FréttirBlóðmerahald

Starfs­hóp­ur skoð­ar ís­lenskt blóð­mera­hald

Svandís Svavars­dótt­ir, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra, ætl­ar að fá full­trúa Sið­fræði­stofn­un­ar og Mat­væla­stofn­un­ar til að skoða ýmsa anga blóð­mera­halds á Ís­landi. Bann við slíkri starf­semi er til um­ræðu í þing­inu. Fram­kvæmda­stjóri Ísteka er ósátt­ur og seg­ir grein­ar­gerð frum­varps ekki svara­verða.
Inga Sæland vill ekki bregðast við ásökunum á hendur frambjóðanda Flokks fólksins
FréttirAlþingiskosningar 2021

Inga Sæ­land vill ekki bregð­ast við ásök­un­um á hend­ur fram­bjóð­anda Flokks fólks­ins

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, seg­ist ekki vilja bregð­ast við tölvu­pósti þar sem fram­bjóð­andi flokks­ins er sak­að­ur um að hafa brot­ið ít­rek­að á kon­um í gegn­um tíð­ina. Hún seg­ist ekki vita um hvað mál­ið snýst og ætli því ekki að að­haf­ast. Hún seg­ist þó hafa feng­ið ábend­ingu um sama mál nokkr­um dög­um fyr­ir kosn­ing­ar. Mis­mun­andi er eft­ir flokk­um hvaða leið­ir eru í boði til þess að koma á fram­færi ábend­ingu eða kvört­un um með­limi flokks­ins. Flokk­ur fólks­ins er til að mynda ekki með slík­ar boð­leið­ir.
Tillögur Flokks fólksins í skattamálum kosta ríkissjóð á annað hundrað milljarða
FréttirAlþingiskosningar 2021

Til­lög­ur Flokks fólks­ins í skatta­mál­um kosta rík­is­sjóð á ann­að hundrað millj­arða

Flokk­ur fólks­ins vill hækka skatt­leys­is­mörk í 350 þús­und krón­ur. Ef það yrði nið­ur­stað­an myndu tekj­ur rík­is­ins skerð­ast gríð­ar­lega. Ekk­ert er í hendi með hvernig á að mæta slík­um tekju­sam­drætti en flokk­ur­inn lof­ar að „fjár­magna kosn­ingalof­orð­in“. Sé rýnt í þau lof­orð fæst ekki séð hvernig á að standa við þau.
Kristján telur óþarft að komast að því af hverju starfsmaður ráðuneytis hans lét fresta birtingu laga
FréttirMál Jóhanns Guðmundssonar

Kristján tel­ur óþarft að kom­ast að því af hverju starfs­mað­ur ráðu­neyt­is hans lét fresta birt­ingu laga

Kristján Þór Júlí­us­son, at­vinnu­vega-og ný­sköp­un­ar­ráð­herra, er ósam­mála því mati stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að kom­ast þurfi að því hvað Jó­hanni Guð­munds­syni gekk til. Ráð­herr­ann tel­ur að máli Jó­hanns sé lok­ið jafn­vel þó það hafi ekki ver­ið upp­lýst.

Mest lesið undanfarið ár