Fréttamál

Húsnæðismál

Greinar

Byggingargeirinn ýtir undir hækkandi fasteignaverð
FréttirHúsnæðismál

Bygg­ing­ar­geir­inn ýt­ir und­ir hækk­andi fast­eigna­verð

Bygg­ing­ar­geir­inn er ekki í stakk bú­inn til að mæta þeim skorti sem mynd­ast hef­ur á hús­næð­is­mark­aði frá hruni. Þrátt fyr­ir auk­in um­svif í geir­an­um er ekki nægi­lega mik­ið fjár­fest í ný­bygg­ing­um og mik­il vönt­un á ið­mennt­uðu fólki. Áætl­að er að til þess að koma jafn­vægi á fast­eigna­verð þurfi í minnsta lagi að byggja 2 þús­und nýj­ar íbúð­ir á ári, fram til árs­loka 2019.
Ungt fólk flýr klær GAMMA og heldur sig í hreiðrinu
Úttekt

Ungt fólk flýr klær GAMMA og held­ur sig í hreiðr­inu

Stór leigu­fé­lög kaupa sí­fellt fleiri eign­ir og hækka leig­una um tugi pró­senta. Leigu­verð á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hef­ur hækk­að um rúm sex­tíu pró­sent á síð­ustu sex ár­um. Þá fjölg­ar íbúð­um í út­leigu til ferða­manna sem ýt­ir und­ir hátt leigu­verð. Ungt fólk er að gef­ast upp; flyt­ur úr borg­inni, inn á for­eldra sína eða út fyr­ir land­stein­ana.

Mest lesið undanfarið ár