Fréttamál

Húsnæðismál

Greinar

Nýr stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á leigufélag sem er virkt á húsnæðismarkaði
FréttirHúsnæðismál

Nýr stjórn­ar­formað­ur Íbúðalána­sjóðs á leigu­fé­lag sem er virkt á hús­næð­is­mark­aði

Hauk­ur Ingi­bergs­son seg­ir að hann telji sig ekki vera van­hæf­an til að sitja í stjórn Íbúðalána­sjóðs þótt hann reki leigu­fé­lag. Hauk­ur á með­al ann­ars fjór­ar íbúð­ir á Ak­ur­eyri en Íbúðalána­sjóð­ur hef­ur það á stefnu­skrá sinni að stuðla að fast­eigna­upp­bygg­ingu á lands­byggð­inni.
Aðstoðarmaður fjármálaráðherra segir fyrstu íbúðarkaup jafn erfið og áður
FréttirHúsnæðismál

Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra seg­ir fyrstu íbúð­ar­kaup jafn erf­ið og áð­ur

Svan­hild­ur Hólm Vals­dótt­ir, að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra, seg­ir það aldrei hafa ver­ið auð­velt að kaupa sína fyrstu íbúð. Leigu- og kaup­verð hef­ur hækk­að um­fram laun und­an­far­in ár og kaup­mátt­ur ungs fólks set­ið eft­ir. Í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar er dreg­ið úr hús­næð­isstuðn­ingi.
Ríkið gerir 25 ára leigusamning við félag frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins úr Panamaskjölunum
FréttirHúsnæðismál

Rík­ið ger­ir 25 ára leigu­samn­ing við fé­lag fram­bjóð­anda Sjálf­stæð­is­flokks­ins úr Pana­maskjöl­un­um

25 ára leigu­samn­ing­um hins op­in­bera var lýst sem „myllu­stein­um“ um háls rík­is­ins eft­ir síð­asta góðæri. Eig­andi nýrra höf­uð­stöðva Haf­rann­sókna­stofn­un­ar fær tryggð­ar leigu­tekj­ur í 25 ár frá rík­inu. Fag­lega stað­ið að til­boðs­gerð­inni, seg­ir í svör­um sjáv­ar­út­vegs­ráðu­neyt­is­ins og Haf­rann­sókna­stofn­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár