Fréttamál

Húsnæðismál

Greinar

Verðbólga og vaxtahækkanir: „Það er bara fátæka fólkið sem tekur verðtryggðu lánin“
ViðskiptiHúsnæðismál

Verð­bólga og vaxta­hækk­an­ir: „Það er bara fá­tæka fólk­ið sem tek­ur verð­tryggðu lán­in“

Hag­fræð­ing­ar segja að þrátt fyr­ir skarp­ar vaxta­hækk­an­ir og aukn­ar af­borg­an­ir af óverð­tryggð­um lán­um þá sé enn þá skilj­an­legt að lán­tak­end­ur haldi tryggð við slík lán. Hækk­an­ir af­borg­ana af óverð­tryggð­um lán­um með breyti­leg­um vöxt­um hafa auk­ist um tæp 50 pró­sent á rúmu ári með síð­ustu vaxta­hækk­un­um bank­anna. Lán­tak­end­ur ræða um stöðu sína í þessu ljósi og finna verð­tryggð­um lán­um flest til foráttu.
Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn
VettvangurHúsnæðismál

Huldu­fólk­ið: Þús­und­ir búa í iðn­að­ar­hverf­um, þar af 860 börn

Á bil­inu fimm til sjö þús­und ein­stak­ling­ar búa í iðn­að­ar­hverf­um höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, þar af 860 börn. Eft­ir því sem neyð­ar­ástand á leigu­mark­aði harðn­ar leita sí­fellt fleiri skjóls í at­vinnu- og iðn­að­ar­hús­næði. Íbú­ar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa von­leysi og dep­urð yf­ir því að hafa end­að í þess­ari stöðu.
Nýr stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á leigufélag sem er virkt á húsnæðismarkaði
FréttirHúsnæðismál

Nýr stjórn­ar­formað­ur Íbúðalána­sjóðs á leigu­fé­lag sem er virkt á hús­næð­is­mark­aði

Hauk­ur Ingi­bergs­son seg­ir að hann telji sig ekki vera van­hæf­an til að sitja í stjórn Íbúðalána­sjóðs þótt hann reki leigu­fé­lag. Hauk­ur á með­al ann­ars fjór­ar íbúð­ir á Ak­ur­eyri en Íbúðalána­sjóð­ur hef­ur það á stefnu­skrá sinni að stuðla að fast­eigna­upp­bygg­ingu á lands­byggð­inni.
Aðstoðarmaður fjármálaráðherra segir fyrstu íbúðarkaup jafn erfið og áður
FréttirHúsnæðismál

Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra seg­ir fyrstu íbúð­ar­kaup jafn erf­ið og áð­ur

Svan­hild­ur Hólm Vals­dótt­ir, að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra, seg­ir það aldrei hafa ver­ið auð­velt að kaupa sína fyrstu íbúð. Leigu- og kaup­verð hef­ur hækk­að um­fram laun und­an­far­in ár og kaup­mátt­ur ungs fólks set­ið eft­ir. Í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar er dreg­ið úr hús­næð­isstuðn­ingi.

Mest lesið undanfarið ár