Flokkur

Húsnæðismál

Greinar

Formaður Eflingar segir forsetahjónin þátttakendur í „tryllingslegu gróðabraski“
Fréttir

Formað­ur Efl­ing­ar seg­ir for­seta­hjón­in þátt­tak­end­ur í „tryll­ings­legu gróða­braski“

Guðni Th. Jó­hann­es­son og El­iza Reid for­seta­hjón leigja út nýkeypta íbúð sína á 265 þús­und krón­ur á mán­uði. Með­al­leigu­verð sam­bæri­legra íbúða er 217 þús­und krón­ur. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar, spyr hvort for­seta­hjón­in séu föst inni í for­rétt­inda­búbblu. For­seta­hjón­in fengu ut­an­að­kom­andi ráð­gjöf um mark­aðs­verð.
Stúdentagarðar sendu kröfu peningalauss nemanda í innheimtu í miðjum faraldri
ViðtalCovid-19

Stúd­enta­garð­ar sendu kröfu pen­inga­lauss nem­anda í inn­heimtu í miðj­um far­aldri

Ír­ansk­ur meist­ara­nemi fékk tauga­áfall eft­ir að hún flutti á Stúd­enta­garða. Sál­fræð­ing­ur henn­ar hvatti hana til að skipta um hús­næði um­svifa­laust. Úr­skurð­ar­nefnd Stúd­enta­garða neit­aði um­sókn henn­ar um að losna und­an leigu­samn­ingi og sendi úti­stand­andi skuld í inn­heimtu. Há­skóli Ís­lands steig á end­an­um inn í mál­ið og borg­aði skuld henn­ar.

Mest lesið undanfarið ár