Flokkur

Hönnun

Greinar

Í vöku og draumi
Viðtal

Í vöku og draumi

Ýr Þrast­ar­dótt­ir fata­hönn­uð­ur hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir hönn­un sína sem oft má líkja við lista­verk og fyrr á þessu ári opn­aði hún ásamt tveim­ur öðr­um hönn­uð­um versl­un­ina Apotek Atelie. Hún venti kvæði sínu í kross í hittifyrra og hóf nám við Kvik­mynda­skóla Ís­lands og út­skrif­að­ist í vor. Ýr var greind með ADHD fyr­ir um einu og hálfu ári og seg­ist nú skilja hvernig hún hef­ur fún­ker­að í gegn­um ár­in.
Hönnuðir hafa mikilvægu hlutverki að gegna
ViðtalÓsýnileiki kvenna í grafískri hönnun

Hönn­uð­ir hafa mik­il­vægu hlut­verki að gegna

Halla Helga­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Mið­stöðv­ar hönn­un­ar og arki­tekt­úrs, hef­ur í gegn­um tíð­ina ver­ið leið­andi í um­ræð­um um mik­il­vægi hönnuða hér á landi og skap­andi greina al­mennt. Hún starf­aði í aug­lýs­inga­brans­an­um um ára­bil og seg­ir hann vera að ganga í gegn­um meiri hátt­ar breyt­ing­ar og að tæki­færi hönnuða leyn­ist víða.
Kínverjar opna íslenska vefsíðu með falsaðar landsliðstreyjur
Fréttir

Kín­verj­ar opna ís­lenska vef­síðu með fals­að­ar lands­lið­streyj­ur

Vef­síð­an Fot­boltatreyj­ur.com aug­lýs­ir nú grimmt á Face­book en þar er á ferð­inni kín­verskt fyr­ir­tæki sem nýt­ir sér þýð­ing­ar frá Google. „Deila þess­ari færslu og eins fan­pa­ge okk­ar, munt þú hafa tæki­færi til að fá ókeyp­is gjöf.“ Fram­kvæmda­stjóri Er­rea á Ís­landi seg­ir eng­an al­vöru stuðn­ings­mann mæta í kín­verskri eft­ir­lík­ingu á EM2016.

Mest lesið undanfarið ár