Svæði

Holland

Greinar

„Lífið er dýrara hérna með barn“
Viðtal

„Líf­ið er dýr­ara hérna með barn“

Mynd­listar­fólk­ið Ólaf­ur Ólafs­son og Li­bia Castro hef­ur und­an­farna ára­tugi deilt tíma sín­um á milli Hol­lands, Ís­lands, Þýska­lands og Spán­ar. Þau segja kostn­að við hús­næði, sam­göng­ur og veit­inga­staði á Ís­landi til­finn­an­lega hærri en á hinum stöð­un­um, auk þess sem dýr­ara sé að ala hér upp barn. Öll Evr­ópa glími þó við hækk­andi verð­lag.
Ólafur stýrir veldi sínu úr fangelsinu
ÚttektAuðmenn

Ólaf­ur stýr­ir veldi sínu úr fang­els­inu

Ólaf­ur Ólafs­son í Sam­skip­um er stór­eigna­mað­ur þrátt fyr­ir að hafa tap­að hluta­bréf­um í Kaupþingi og HB Granda. Fast­eign­ir hans eru verð­metn­ar á um 18 millj­arða króna og hann á sjö­unda stærsta fyr­ir­tæki lands­ins sem velt­ir nærri 90 millj­örð­um króna. Hann stað­greiddi 175 fer­metra íbúð í Skugga­hverf­inu í fyrra. Tók millj­arða í arð til Hol­lands fyr­ir hrun og hef­ur hald­ið því áfram eft­ir hrun.

Mest lesið undanfarið ár