Flokkur

Heilbrigðismál

Greinar

Forstjóri Landspítalans hafnar hugmyndum þingmanns Sjálfstæðisflokksins: „Aldrei til umræðu“
FréttirHeilbrigðismál

For­stjóri Land­spít­al­ans hafn­ar hug­mynd­um þing­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins: „Aldrei til um­ræðu“

Pál Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­ala, gagn­rýn­ir hug­mynd­ir sem Óli Björn Kára­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, setti fram fyrr í vik­unni. „Það sem Óli Björn virð­ist sjá sem tæki­færi í þess­um samn­ingi Land­spít­ala og Sjúkra­trygg­inga er að færa fé frá Land­spít­ala yf­ir til einka­að­ila.“
Eftirlit ríkisins með arðgreiðslum einkarekinna heilsugæslustöðva er að hefjast
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Eft­ir­lit rík­is­ins með arð­greiðsl­um einka­rek­inna heilsu­gæslu­stöðva er að hefjast

Arð­greiðslu­bann var sett á einka­rekn­ar heilsu­gæslu­stöðv­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í ráð­herra­tíð Kristjáns Þór Júlí­us­son­ar. Stein­grím­ur Ari Ara­son, for­stjóri Sjúkra­trygg­inga, seg­ir að fyrst muni reyna á arð­greiðslu­bann­ið í árs­reikn­ing­um einka­rek­inna heilsu­gæslu­stöðva fyr­ir 2017. Lækna­vakt­in er und­an­skil­in arð­greiðslu­bann­inu þó að þjón­ust­an sem veitt þar sem heim­il­is­lækna- og heilsu­gæslu­þjón­usta öðr­um þræði.
Bandarískt heilbrigðiskerfi: Glamúr eða Grýla?
Jón Atli Árnason
PistillEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Jón Atli Árnason

Banda­rískt heil­brigðis­kerfi: Glamúr eða Grýla?

Banda­rískt heil­brigðis­kerfi er þekkt á Ís­landi af mis­mikl­um glamúr­þátt­um í sjón­varpi, svo sem Hou­se, ER og Grey’s Anatomy, og hins veg­ar af deil­um um einka­rekst­ur í heil­brigðis­kerfi yf­ir­leitt. Í slík­um um­ræð­um er banda­rískt heil­brigði gjarn­an not­að sem Grýla sem vísi fá­tæku fólki út á guð og gadd­inn. Aðr­ir telja það þvert á móti til eft­ir­breytni. Jón Atli Árna­son lækn­ir hef­ur haft mik­il kynni af heil­brigðis­kerf­inu vest­an­hafs. Hann er nú pró­fess­or við há­skóla­sjúkra­hús í Madi­son í Wiscons­in.
Kærði staðarhaldarann á Krýsuvík fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir

Kærði stað­ar­hald­ar­ann á Krýsu­vík fyr­ir kyn­ferð­is­lega áreitni

Harpa Signý Bene­dikts­dótt­ir kom brot­in og bug­uð inn á Krýsu­vík eft­ir harða og langvar­andi neyslu fíkni­efna og með sögu af al­var­legu of­beldi. Hún seg­ir að á Krýsu­vík hafi lífi henn­ar ver­ið bjarg­að og sú stað­reynd að hún hafi kært stað­ar­hald­ar­ann fyr­ir kyn­ferð­is­lega áreitni breyti engu þar um. Með­ferð­in þurfi að lifa, en viss­ir ein­stak­ling­ar þurfi að fara. Harpa seg­ir hér sögu sína og ástæð­ur þess að hún kærði mann­inn.
Í heimi fatlaðra er ekkert í boði nema að berjast
Úttekt

Í heimi fatl­aðra er ekk­ert í boði nema að berj­ast

Krist­ín Ýr Gunn­ars­dótt­ir skrif­ar um reynslu sína og annarra mæðra lang­veikra barna. Í stað þess að hlustað væri á áhyggj­ur henn­ar af barn­inu var henni sagt að hvílast því þreyta gæti haft þessi áhrif á mæð­ur. Önn­ur stóð frammi fyr­ir því að áhyggj­ur henn­ar væru af­skrif­að­ar sem fæð­ing­ar­þung­lyndi. All­ar eru þær sam­mála um að kerf­ið ýti und­ir fé­lags­lega ein­angr­un, grein­ing­ar­ferl­ið er langt og strangt og eng­in að­stoð í boði. Þvert á móti er bar­átt­an við kerf­ið jafn­vel stærsti streitu­vald­ur for­eldra í þess­ari stöðu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu