Flokkur

Heilbrigðismál

Greinar

Þungaðar konur settar í óþægilega stöðu
Fréttir

Þung­að­ar kon­ur sett­ar í óþægi­lega stöðu

Laun ljós­mæðra end­ur­spegla bæði virð­ing­ar­leysi gagn­vart verð­andi for­eldr­um og störf­um kvenna. Þetta seg­ir þung­uð kona sem skrif­aði stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu sem meira en 2.000 manns hafa skrif­að und­ir á fá­ein­um dög­um. Hún seg­ir ótækt að þung­að­ar kon­ur, sem jafn­vel kvíða fæð­ingu, þurfi að ótt­ast það líka að það verði kannski að­eins lág­marks­mönn­un og álag á ljós­mæðr­um þeg­ar að þeirra fæð­ingu kem­ur.
Ólýsanlega stolt þegar einhverfur sonurinn setti upp hvítu húfuna
Viðtal

Ólýs­an­lega stolt þeg­ar ein­hverf­ur son­ur­inn setti upp hvítu húf­una

„Heim­ur­inn þarfn­ast mis­mun­andi huga,“ seg­ir Daní­el Arn­ar Sig­ur­jóns­son, en hann er greind­ur með dæmi­gerða ein­hverfu og hef­ur nú lok­ið stúd­ents­prófi. Við út­skrift fékk hann verð­laun fyr­ir framúrsk­ar­andi ár­ang­ur í sögu og kvik­mynda­fræði. Það besta við fram­halds­skóla­ár­in var samt að öðl­ast meiri fé­lags­færni og sjálfs­traust, því all­ir þurfa á vin­um að halda. Nú er Daní­el í fé­lags­skap fyr­ir ein­hverfa sem kalla sig Hugs­uð­ina.
Landspítalinn segist ekki ná í ekkju plastbarkaþegans til að veita henni fjárhagsaðstoð
FréttirPlastbarkamálið

Land­spít­al­inn seg­ist ekki ná í ekkju plast­barka­þeg­ans til að veita henni fjár­hags­að­stoð

Hvorki Land­spít­al­inn né Karol­inska-sjúkra­hús­ið hafa náð tali af Mer­hawit Barya­mika­el Tes­faslase, ekkju fyrsta plast­barka­þeg­ans And­emariam Beyene, til að veita henni fjár­hags­að­stoð út af með­ferð sjúkra­hús­anna á eig­in­manni henn­ar ár­ið 2011. Mer­hawit fer huldu höfði í Sví­þjóð ásamt son­um sín­um þrem­ur.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu