Fréttamál

Forsetakosningar 2024

Greinar

Tvær konur hnífjafnar í einum mest spennandi kosningum lýðveldissögunnar
GreiningForsetakosningar 2024

Tvær kon­ur hníf­jafn­ar í ein­um mest spenn­andi kosn­ing­um lýð­veld­is­sög­unn­ar

Loka­kosn­inga­spá Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að það eru yf­ir­gnæf­andi lík­ur á því að ann­að hvort Halla Tóm­as­dótt­ir eða Katrín Jak­obs­dótt­ir verði næsti for­seti Ís­lands. Hálf millj­ón sýnd­ar­kosn­ing­ar sýna að vart er hægt að greina mun á lík­um þeirra á sigri. Leita verð­ur aft­ur til árs­ins 1980 til að finna jafn tví­sýn­ar kosn­ing­ar.
„Ég hef ástríðu fyrir því að Íslendingar haldi sjálfstæði sínu“
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég hef ástríðu fyr­ir því að Ís­lend­ing­ar haldi sjálf­stæði sínu“

Stein­unn ÓIína Þor­steins­dótt­ir, sam­fé­lagsrýn­ir­inn og lista­mað­ur til ára­tuga, hef­ur nú stað­ið í kosn­inga­bar­áttu til for­seta með eft­ir­minni­leg­um hætti og vill að þjóð­in finni kjarkinn. Sem for­seti hefði hún það er­indi að standa ein­dreg­ið gegn áform­um hags­muna­afl­anna í sam­fé­lag­inu.
Með sigg í lófunum og sigg á sálinni
ViðtalForsetakosningar 2024

Með sigg í lóf­un­um og sigg á sál­inni

Vikt­or Trausta­son for­setafram­bjóð­andi veit bæði hvernig það er að borða ókeyp­is 1944-rétti í heila viku vegna pen­inga­skorts og lifa við fjár­hags­legt ör­yggi. Þrátt fyr­ir að vera með meist­ara­gráðu í hag­fræði hef­ur hann að mestu ver­ið í störf­um sem hafa lófa­sigg sem fylgi­fisk. Vikt­or – sem seg­ist hafa ver­ið bú­inn að senda út á ann­að þús­und at­vinnu­um­sókn­ir þeg­ar hann ákvað að fara í fram­boð – ætl­ar að vinna í fiski í sum­ar, sama hvort hann verð­ur for­seti Ís­lands eð­ur ei og gef­ur lít­ið fyr­ir skoð­anakann­an­ir sem spá hon­um inn­an við eitt pró­sent at­kvæða.
Halla Tómasdóttir: „Ekkert okkar getur sett sig í spor þeirra sem búa við sára fátækt“
FréttirForsetakosningar 2024

Halla Tóm­as­dótt­ir: „Ekk­ert okk­ar get­ur sett sig í spor þeirra sem búa við sára fá­tækt“

Efstu sex for­setafram­bjóð­end­urn­ir svör­uðu því í kapp­ræð­um í gær­kvöld hvort þeir gætu í embætti for­seta end­ur­spegl­að þá hópa í sam­fé­lag­inu sem búa við fá­tækt og skort á tæki­fær­um. All­ir fram­bjóð­end­ur töldu sig geta það og vís­uðu sum­ir í eig­in reynslu af erf­ið­leik­um við að ná end­um sam­an.

Mest lesið undanfarið ár