Fréttamál

Forsetakosningar 2024

Greinar

Yngsta fólkið vill Gnarr en þau elstu fúlsa við honum
FréttirForsetakosningar 2024

Yngsta fólk­ið vill Gn­arr en þau elstu fúlsa við hon­um

Bald­ur Þór­halls­son er vin­sæl­asti for­setafram­bjóð­and­inn mið­að við könn­un Pró­sents. Ef 18 til 24 ára svar­end­ur fengju að ráða yrði Jón Gn­arr þó for­seti lýð­veld­is­ins, en um helm­ing­ur þeirra sögð­ust myndu kjósa leik­ar­ann. 65 ára og eldri virð­ast þó lítt hrif­in af fram­boði hans og myndu velja Bald­ur. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra virð­ist njóta svip­aðra vin­sælda og Jón.
Forsetaframboðið sem getur sett stjórnmálin á hliðina
GreiningForsetakosningar 2024

For­setafram­boð­ið sem get­ur sett stjórn­mál­in á hlið­ina

Beð­ið er eft­ir því að Katrín Jak­obs­dótt­ir til­kynni hvort hún ætli að bjóða sig fram sem for­seta. Því fram­boði gæti fylgt upp­stokk­un í rík­is­stjórn sem myndi sam­hliða hjálpa stjórn­inni að standa af sér van­traust­stil­lögu á einn ráð­herra henn­ar. Póli­tísk­ar leik­flétt­ur eru komn­ar á fullt og flest­ir flokk­ar farn­ir að horfa til næstu kosn­inga. Hvenær þær verða get­ur ráð­ist á því hvort sitj­andi for­sæt­is­ráð­herra vilji verða for­seti.
Eina leiðin til að halda lífinu áfram var að koma út
ViðtalForsetakosningar 2024

Eina leið­in til að halda líf­inu áfram var að koma út

Bald­ur Þór­halls­son bældi nið­ur eig­in kyn­hneigð frá barns­aldri og fannst hann ekki geta ver­ið hann sjálf­ur. Fyr­ir 28 ár­um tók hann ákvörð­un um að koma út úr skápn­um, það var ekki ann­að í boði ef hann ætl­aði að halda áfram með líf­ið. Nú stefna þeir Fel­ix Bergs­son á Bessastaði. „Við eig­um 28 ára ást­ríkt sam­band að baki og höf­um ekk­ert að fela,“ seg­ir Fel­ix.

Mest lesið undanfarið ár