Flokkur

Fólk

Greinar

Á engar minningar af lífinu fyrir ofbeldið
Viðtal

Á eng­ar minn­ing­ar af líf­inu fyr­ir of­beld­ið

Sig­ríð­ur Ing­unn Helga­dótt­ir var að­eins barn að aldrei þeg­ar hún var beitt kyn­ferð­isof­beldi og var síð­an sagt að gleyma því sem gerð­ist. Of­beld­ið mót­aði allt henn­ar líf og hafði áhrif á sam­skipti henn­ar við ann­að fólk, heilsu og jafn­vel upp­eldi barn­anna. Hún fann fyr­ir létti þeg­ar hún sagði loks­ins frá og seg­ir aldrei of seint að byrja að vinna úr áföll­um.
Ætlar að raka af sér hárið
Viðtal

Ætl­ar að raka af sér hár­ið

Al­ex­andra Sif Her­leifs­dótt­ir hef­ur glímt við kvíða og þung­lyndi sem má kannski rekja að ein­hverju leyti til einelt­is í grunn­skóla. Nú safn­ar hún fyr­ir Út­meða, sem er sam­vinnu­verk­efni Geð­hjálp­ar og Rauða kross Ís­lands fyr­ir fólk sem upp­lif­ir sjálfsskaða- og sjálfs­vígs­hugs­an­ir. Ef hún safn­ar 300.000 krón­um fyr­ir 16. októ­ber þá ætl­ar hún að raka af sér hár­ið og gefa það til sam­taka sem gera hár­koll­ur fyr­ir börn með sjálfsof­næm­is­sjúk­dóm.
Sagan af uppreist æru
Bergur Þór Ingólfsson
PistillUppreist æru

Bergur Þór Ingólfsson

Sag­an af upp­reist æru

Kerf­ið mætti kon­um sem börð­ust fyr­ir rétt­læti af mik­illi hörku. Þeg­ar leynd­inni var loks aflétt af­hjúp­að­ist sam­trygg­ing sem hafði við­geng­ist í ára­tugi. Berg­ur Þór Ing­ólfs­son, leik­ari og leik­stjóri, seg­ir mik­il­vægt að skoða hvort allt ís­lenska stjórn­kerf­ið sé gegn­sýrt af við­líka vinnu­brögð­um og má sjá í þeim skjöl­um sem áttu að fara leynt.
Halldór Auðar um kynferðisofbeldið: Sektin helltist yfir
Viðtal

Hall­dór Auð­ar um kyn­ferð­isof­beld­ið: Sekt­in hellt­ist yf­ir

Hall­dór Auð­ar Svans­son, borg­ar­full­trúi Pírata, greindi í gær frá því að hann væri ger­andi í kyn­ferð­is­brota­mál­um. Hann út­skýr­ir hvað hann átti við, hvað hann gerði og hvernig sekt­ar­kennd­in hellt­ist yf­ir hann í kjöl­far­ið. Nú tek­ur hann ótta­laus á móti af­leið­ing­un­um. „Það er lið­ur í því að axla ábyrgð á sjálf­um sér að vera ekki hrædd­ur við af­leið­ing­ar eig­in gjörða.“
Borgarfulltrúi stígur fram sem gerandi í kynferðisbrotamálum til að kenna ábyrgð
Fréttir

Borg­ar­full­trúi stíg­ur fram sem ger­andi í kyn­ferð­is­brota­mál­um til að kenna ábyrgð

„Ég er ekki bara kyn­ferð­is­brota­þoli held­ur er ég líka ger­andi,“ seg­ir Hall­dór Auð­ar Svans­son, borg­ar­full­trúi Pírata, sem stíg­ur fram með það að marki að sýna hvernig eigi að axla ábyrgð. Hann seg­ist til­bú­inn til þess að gera allt sem í hans valdi stend­ur til að lina þján­ing­ar þeirra sem hann skað­aði með gjörð­um sín­um.

Mest lesið undanfarið ár