Fréttamál

Flóttamenn

Greinar

Fann loks skjól fyrir sig og börnin í Mosfellsbæ
FréttirFlóttamenn

Fann loks skjól fyr­ir sig og börn­in í Mos­fells­bæ

„Ég þakka guði fyr­ir að hafa kom­ist til Ís­lands og fund­ið skjól­ið sem við leit­uð­um að,“ seg­ir Joy, þriggja barna móð­ir frá Níg­er­íu, sem býr nú í Mos­fells­bæ og á vart orð yf­ir þá hjálp­semi og góð­mennsku sem hún hef­ur fund­ið fyr­ir. Joy er í hópi flótta­manna sem yf­ir­völd í Mos­fells­bæ hafa boð­ist til að taka á móti.
„Ég er ekki hrædd lengur“
ViðtalFlóttamenn

„Ég er ekki hrædd leng­ur“

Sara Mar­dini og syst­ir henn­ar björg­uðu lífi 18 manns þeg­ar þær stukku út í Mið­jarð­ar­haf­ið og drógu bát full­an af hæl­is­leit­end­um í þrjá og hálf­an tíma að landi. Sara flúði átök í heimalandi sínu, Sýr­landi, en á núna yf­ir höfði sér 25 ára fang­elsi verði hún sak­felld af grísk­um dóm­stól fyr­ir þátt­töku sína í hjálp­ar­starfi á sama svæði og hún sjálf lenti í sjáv­ar­háska.
Albanska flóttafjölskyldan lent í Berlín
FréttirFlóttamenn

Albanska flótta­fjöl­skyld­an lent í Berlín

Þýsk­ir lög­reglu­menn tóku á móti al­bönsku fjöl­skyld­unni við lend­ing­una í Berlín um há­deg­ið í dag. Fjöl­skyld­an var flutt úr landi þrátt fyr­ir að móð­ir­in sé geng­in tæp­ar 36 vik­ur á leið. Ekki var tek­ið til­lit til vott­orðs frá lækni á kvenna­deild Land­spít­al­ans um að hún sé slæm af stoð­kerf­is­verkj­um og gæti átt erfitt með langt flug.
Barn rekur á land
MenningFlóttamenn

Barn rek­ur á land

Nýj­asta skáld­saga Sölva Björns Sig­urðs­son­ar hefst á því að barn rek­ur á land við Hjör­leifs­höfða haust­ið 1839. Sag­an kall­ast á við flótta­mannakrís­una, eitt­hvert stærsta mál sam­tím­ans, og á brýnt er­indi við les­end­ur dags­ins í dag. Jón Bjarki Mag­ús­son ræddi við höf­und­inn um skáld­sög­una Seltu sem er eins kon­ar óð­ur til manns­and­ans og þess góða í mann­in­um.

Mest lesið undanfarið ár