Fréttamál

Flóttamenn

Greinar

Flúði vændi en verður send út í annað sinn: „Ég vil að hún viti að ég reyndi allt“
FréttirFlóttamenn

Flúði vændi en verð­ur send út í ann­að sinn: „Ég vil að hún viti að ég reyndi allt“

Níg­er­ísk­ar kon­ur sem hing­að leita eft­ir dvöl á Ítal­íu hafa í mörg­um til­vik­um ver­ið neydd­ar út í vændi þar og vilja ekki snúa aft­ur, því þær vita hvað bíð­ur þeirra. Ein kvenn­anna kom aft­ur til Ís­lands ör­fá­um dög­um eft­ir að hún fékk end­ur­komu­bann til þriggja ára, því hún sá enga aðra leið út.
Segir taugaveiklun hafa gripið um sig í Sjálfstæðisflokknum í kjölfar ummæla Kristrúnar
StjórnmálFlóttamenn

Seg­ir tauga­veiklun hafa grip­ið um sig í Sjálf­stæð­is­flokkn­um í kjöl­far um­mæla Kristrún­ar

Jó­hann Páll Jó­hanns­son, þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sagði að tauga­veiklun hafi grip­ið um sig í Sjálf­stæð­is­flokkn­um eft­ir að Kristrún Frosta­dótt­ir steig inn í um­ræð­una um út­lend­inga­mál. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi í kjöl­far­ið ákveð­ið að kenna Sam­fylk­ing­unni um allt sem hef­ur mis­far­ist í mál­efn­um út­lend­inga. Þing­menn Við­reisn­ar og Pírata hörm­uðu í ræð­um sín­um þær breyt­ing­ar sem hafa átt sér stað á við­horfi til flótta­fólks.
Flóttamannatölfræði: Ísland sögulega séð tekið á móti fáum
FréttirFlóttamenn

Flótta­manna­töl­fræði: Ís­land sögu­lega séð tek­ið á móti fá­um

Fjöldi sam­þykktra hæl­is- og vernd­ar­um­sókna hér­lend­is er í sögu­legu sam­hengi und­ir Evr­ópu­með­al­tali, sam­kvæmt nýrri grein­ingu doktorsnema í töl­fræði. Sá aukni fjöldi sem sótti um í fyrra og hittið­fyrra var að lang­stærst­um hluta frá Úkraínu og Venesúela: Hóp­um sem Ís­land tók nán­ast skil­yrð­is­laust á móti.
„Þið eruð djöfulsins fasistar og ættuð að skammast ykkar“
FréttirFlóttamenn

„Þið er­uð djöf­uls­ins fas­ist­ar og ætt­uð að skamm­ast ykk­ar“

Drög að frum­varpi um lok­að bú­setu­úr­ræði hafa feng­ið á sig tölu­verða gagn­rýni í sam­ráðs­gátt stjórn­valda – bæði frá ein­stak­ling­um og sam­tök­um. Er frum­varps­til­lag­an með­al ann­ars bendl­uð við fas­isma, fanga­búð­ir og að­för gegn mann­rétt­ind­um. Rauði kross­inn, Mann­rétt­inda­skrif­stofa, UNICEF og Barna­heill lýsa yf­ir áhyggj­um af vist­un barna í bú­setu­úr­ræð­inu og segja ákvæði frum­varps­ins óljós og mats­kennd.
Myndband sýnir lögreglu bera tvo unglinga í svartan sendiferðabíl
FréttirFlóttamenn

Mynd­band sýn­ir lög­reglu bera tvo ung­linga í svart­an sendi­ferða­bíl

Mynd­band sem sýn­ir lög­reglu hand­taka tvo drengi á ung­lings­aldri á mót­mæl­un­um við Al­þing­is­hús­ið hef­ur far­ið í dreif­ingu á sam­fé­lags­miðl­um. Nem­end­ur frá Haga­skóla í Vest­ur­bæ fjöl­menntu fyr­ir skömmu á Aust­ur­velli þar sem stefnu rík­is­ins gagn­vart fjöl­skyldusam­ein­ingu palestínskra flótta­manna var mót­mælt. Mót­mæl­in voru að mestu leyti frið­sæl en lög­regl­an þurfti þó að hafa af­skipti af nokkr­um ung­menn­um sem höfðu kast­að eggj­um í þing­hús­ið
Fullyrðingar Ásmundar um hælisleitendur eiga við takmörkuð rök að styðjast
FréttirFlóttamenn

Full­yrð­ing­ar Ásmund­ar um hæl­is­leit­end­ur eiga við tak­mörk­uð rök að styðj­ast

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, hef­ur haft uppi tals­verð­ar mein­ing­ar um hæl­is­leit­end­ur á Ís­landi. Hann hef­ur upp á síðkast­ið hald­ið því fram að kostn­að­ur­inn við mál­efni út­lend­inga nemi allt að 20 millj­örð­um króna og hald­ið því fram að palestínsk­ir mót­mæl­end­ur á Aust­ur­velli birti stríðs­áróð­ur og hat­ursorð­ræðu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu