Flokkur

Flóttamenn

Greinar

Bágar aðstæður hælisleitenda
FréttirFlóttamenn

Bág­ar að­stæð­ur hæl­is­leit­enda

Bú­setu­úr­ræði hæl­is­leit­enda við Skeggja­götu er þak­ið myglu en þrátt fyr­ir ábend­ing­ar hef­ur Út­lend­inga­stofn­un ekk­ert að­hafst. Marg­ar vik­ur tók að flytja út­bitna hæl­is­leit­end­ur úr gisti­skýl­inu við Bæj­ar­hraun í Hafnar­firði. Þá ala stjórn­mála­menn á mis­skiln­ingi um kjör hæl­is­leit­enda og vilja auka ein­angr­un þeirra.
Útlendingastofnun rekur fórnarlamb mansals úr landi
ViðtalFlóttamenn

Út­lend­inga­stofn­un rek­ur fórn­ar­lamb man­sals úr landi

Ung­um níg­er­ísk­um hjón­um hef­ur ver­ið gert að yf­ir­gefa land­ið ásamt sjö ára dótt­ur þeirra. Kon­an flúði man­sal og seg­ir að hún hafi þurft að þola hót­an­ir alla tíð síð­an, en móð­ir henn­ar var myrt og syst­ir henn­ar blind­uð. Eig­in­mað­ur henn­ar hrakt­ist frá heima­land­inu vegna póli­tískra of­sókna. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur ákveð­ið að senda sjö ára dótt­ur þeirra til Níg­er­íu, en hún er fædd á Ítal­íu, tal­ar ís­lensku og hef­ur aldrei bú­ið í Níg­er­íu.

Mest lesið undanfarið ár