Aðili

Flokkur fólksins

Greinar

Segir óráð að fjarlægja húsnæðisliðinn úr vísitölu
Fréttir

Seg­ir óráð að fjar­lægja hús­næð­is­lið­inn úr vísi­tölu

„Vísi­tal­an yrði gagns­laus sem verð­mæl­ing­ar­tæki bæði fyr­ir lán­veit­end­ur og fyr­ir þá sem semja um kaup og kjör,“ seg­ir Þórólf­ur Matth­ías­son, hag­fræði­pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, um hug­mynd­ir Flokks fólks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins um að af­tengja leigu og verð hús­næð­is frá vísi­tölu­mæl­ing­um Hag­stof­unn­ar.
Sögulegar kosningar í vændum
FréttirAlþingiskosningar 2016

Sögu­leg­ar kosn­ing­ar í vænd­um

Á morg­un geng­ur þjóð­in til al­þing­is­kosn­inga í 22. sinn. Kosn­ing­um var flýtt í kjöl­far mót­mæla eft­ir að Pana­maskjöl­in leiddu í ljós að þrír ráð­herr­ar í rík­is­stjórn Ís­lands hefðu átt fé­lög í skatta­skjól­um. Tólf flokk­ar eru í fram­boði og mið­að við fylgi flokka sam­kvæmt skoð­ana­könn­un­um er ólík­legt að tveir flokk­ar nái að mynda rík­is­stjórn. Sjald­an hef­ur því ver­ið jafn erfitt að spá fyr­ir um mögu­legt rík­is­stjórn­ar­sam­starf og nú. Allt stefn­ir í sögu­leg kosn­inga­úr­slit.

Mest lesið undanfarið ár