Fréttamál

Fjölmiðlamál

Greinar

Siðanefnd vísar kæru Þórðar frá en telur „fréttaskýringu“ Sigurðar ekki vera fréttaskýringu
FréttirFjölmiðlamál

Siðanefnd vís­ar kæru Þórð­ar frá en tel­ur „frétta­skýr­ingu“ Sig­urð­ar ekki vera frétta­skýr­ingu

Siðanefnd blaða­manna tel­ur að efni sem Sig­urð­ur Már Jóns­son blaða­mað­ur kynnti sem frétta­skýr­ingu sé ekki frétta­skýr­ing og falli því ut­an gild­is­sviðs siða­reglna blaða­manna. „Kannski væri best að siðanefnd­in, eða Blaða­manna­fé­lag Ís­lands, upp­lýsi bara um það um hvaða fjöl­miðla siða­regl­urn­ar eigi við og hverja ekki og sömu­leið­is hvaða blaða­menn séu til þess falln­ir að ákveða sjálf­ir eðli skrifa sinna og hverj­ir ekki,“ seg­ir Þórð­ur Snær Júlí­us­son í sam­tali við Stund­ina.

Mest lesið undanfarið ár