Flokkur

Evrópusambandið

Greinar

„Hagsmunir sjávarútvegs ráða sennilega mestu um það hagsmunamat að best sé að forðast fulla aðild“
Fréttir

„Hags­mun­ir sjáv­ar­út­vegs ráða senni­lega mestu um það hags­muna­mat að best sé að forð­ast fulla að­ild“

Á Ís­landi eru þrjár þjóð­ir. Ein lif­ir í krónu­hag­kerf­inu. Önn­ur eru fyr­ir­tæki á al­þjóða­mark­aði sem nota krón­una tak­mark­að og sú þriðja rek­ur dótt­ur­fé­lög á Ís­landi. Við þenn­an hóp má bæta stór­eigna­fólki sem geym­ir stór­an hluta eigna sinna í er­lend­um gjald­miðl­um. Vaxta­breyt­ing­ar koma að­eins við fyrsta hóp­inn. Þetta seg­ir Gylfi Zoega í nýrri grein og velt­ir fyr­ir sér hvort ekki sé betra fyr­ir Ís­land að ganga alla leið í Evr­ópu­sam­band­ið.
Brexit-samningurinn: Óbærilegur léttleiki útgöngunnar
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Brex­it-samn­ing­ur­inn: Óbæri­leg­ur létt­leiki út­göng­unn­ar

Létt­leiki er ríkj­andi í Bretlandi við raun­gerv­ingu Brex­it, þótt kjós­end­ur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brex­it-kosn­ing­unni. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­ors í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um ann­marka lýð­ræð­is­ins og breska menn­ingu sem nú að­skil­ur sig áþreif­an­lega frá þeirri sam­evr­ópsku.
Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur
Úttekt

Þeg­ar EES-samn­ing­ur­inn þótti þjóð­hættu­leg­ur

„Þessi samn­ing­ur kem­ur til með að færa okk­ur ósjálf­stæði, at­vinnu­leysi, fá­tækt og auðnu­leysi,“ sagði þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins um um­deild­an al­þjóða­samn­ing sem Ís­lend­ing­ar und­ir­geng­ust, samn­ing­inn um Evr­ópska efna­hags­svæð­ið (EES). Um­ræð­an um þriðja orkupakk­ann er að hluta enduróm­ur af áhyggj­um vegna af­sals Ís­lend­inga á full­veldi tengt EES-samn­ingn­um.

Mest lesið undanfarið ár