Flokkur

Erlent

Greinar

Staðan í Kænugarði: „Við viljum lýðræði og mannréttindi“
Vettvangur

Stað­an í Kænu­garði: „Við vilj­um lýð­ræði og mann­rétt­indi“

Úkraínu­menn telja að­gerð­ir Pútín, for­seta Rúss­lands, sem fjölg­að hef­ur her­mönn­um á landa­mær­um ríkj­anna veru­lega, frem­ur vera ógn­un en að raun­veru­leg inn­rás sé yf­ir­vof­andi. Þeir hafa hins veg­ar áhyggj­ur af því hvernig ógn­an­ir og þrýst­ing­ur Rússa hamli sam­skipt­um við vest­ræn ríki og fram­þró­un í land­inu.

Mest lesið undanfarið ár