Fréttamál

Efnahagsmál

Greinar

Þegar stórfyrirtæki draga ríki fyrir dóm
ÚttektEfnahagsmál

Þeg­ar stór­fyr­ir­tæki draga ríki fyr­ir dóm

Gerð­ar­mál­s­ókn­ir einka­að­ila valda ríkj­um ekki að­eins fjár­hagstjóni held­ur hafa kæl­ingaráhrif þeg­ar kem­ur að stefnu­mót­un og reglu­setn­ingu á sviði um­hverf­is-, lýð­heilsu- og vel­ferð­ar­mála. Al­þingi hef­ur beint því til stjórn­valda að fjár­festa­vernd­arsátt­mál­um verði fjölg­að en nær eng­in lýð­ræð­is­leg um­ræða hef­ur far­ið fram um hætt­urn­ar sem þessu fylgja, stöðu Ís­lands í heimi þar sem rík­ir stöð­ug tog­streita milli lýð­ræð­is og sér­hags­muna.

Mest lesið undanfarið ár