Fréttamál

Efnahagsmál

Greinar

Svigrúm til launahækkana og ábyrgð á stöðugleika
Indriði Þorláksson
Pistill

Indriði Þorláksson

Svig­rúm til launa­hækk­ana og ábyrgð á stöð­ug­leika

„Það eru ekki lág­launa­stétt­irn­ar sem með kröf­um sín­um ógna stöð­ug­leika hag­kerf­is­ins,“ skrif­ar Indriði H. Þor­láks­son, hag­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri. „Sé sú ógn fyr­ir hendi felst hún í því að há­tekju­hóp­arn­ir uni því ekki að hænu­skref séu tek­in í átt til launa­jöfn­uð­ar og hæstu laun verði hækk­uð til sam­ræm­is við lægri laun.“

Mest lesið undanfarið ár