Fréttamál

Covid-19

Greinar

Hagkerfið á tímum veirunnar
Gylfi Magnússon
PistillCovid-19

Gylfi Magnússon

Hag­kerf­ið á tím­um veirunn­ar

Gylfi Magnús­son, dós­ent í hag­fræði og fyrr­ver­andi efna­hags- og við­skipta­ráð­herra, grein­ir efna­hags­leg­ar af­leið­ing­ar veirunn­ar og hvernig hægt er að bregð­ast við til að lág­marka skað­ann. Von­in er sú að lær­dóm­ur­inn af fjár­málakrís­unni verði til þess að af­leið­ing­ar veirunn­ar verði ekki sam­bæri­leg­ar og þá, jafn­vel þótt sam­drátt­ur kunni að vera sam­bæri­leg­ur, raun­ar meiri til skamms tíma.
Nauðhyggja um einkafjármögnun
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillCovid-19

Jóhann Páll Jóhannsson

Nauð­hyggja um einka­fjár­mögn­un

Rík­is­stjórn­in tel­ur aukna að­komu einka­að­ila að fjár­mögn­un vega­fram­kvæmda nauð­syn­lega vegna fjár­mála­reglna laga um op­in­ber fjár­mál en við­ur­kenn­ir að „reynsl­an í Evr­ópu hef­ur ver­ið sú að vegna til­færslu á áhættu og hærri fjár­magns­kostn­að­ar einka­að­ila hafa sam­vinnu­verk­efni kostað 20–30% meira en verk­efni sem hafa ver­ið fjár­mögn­uð með hefð­bund­inni að­ferð“.
Mótmæla ákvörðun Bandaríkjastjórnar
FréttirCovid-19

Mót­mæla ákvörð­un Banda­ríkja­stjórn­ar

Ís­lensk stjórn­völd hafa kom­ið á fram­færi mót­mæl­um vegna ákvörð­un­ar Banda­ríkja­stjórn­ar að banna flug­ferð­ir frá flest­um lönd­um Evr­ópu. Rík­is­stjórn­in fund­ar í há­deg­inu í dag vegna þeirr­ar stöðu sem upp er kom­in vegna Covid-19 veirunn­ar og banns Banda­ríkja­stjórn­ar. Í kjöl­far­ið fund­ar rík­is­stjórn­in með for­mönn­um stjórn­ar­and­stöðu­flokk­anna.
„Maður er hálfbjargarlaus án sinna nánustu inni á svona stofnun“
FréttirCovid-19

„Mað­ur er hálf­bjarg­ar­laus án sinna nán­ustu inni á svona stofn­un“

Deild­ar­stjóri hjúkr­un­ar á Grens­ás­deild Land­spít­al­ans seg­ir að álag hafi auk­ist veru­lega á starfs­fólk, nú þeg­ar að­stand­enda nýt­ur ekki við. Að­stand­end­ur fólks sem glím­ir við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar slysa eða veik­inda mega ekki koma í heim­sókn á deild­ina vegna hætt­unn­ar á út­breiðslu kór­óna­veirunn­ar.
Kórónaveiran: Hvernig endar þetta?
ÚttektCovid-19

Kór­óna­veir­an: Hvernig end­ar þetta?

Stjórn­völd um all­an heim búa sig und­ir það versta eft­ir að illa hef­ur geng­ið að hefta út­breiðslu kór­óna­veirunn­ar Covid-19. Allt að hundrað þús­und til­felli hafa ver­ið greind í meira en 70 lönd­um og sér­fræð­ing­ar vara við heims­far­aldri. Þetta er þó langt frá því í fyrsta sinn sem þetta ger­ist á síð­ustu ár­um og al­menn­ing­ur virð­ist fljót­ur að gleyma. Við lít­um á hvernig lík­legt er að þetta fari á end­an­um – mið­að við fyrri reynslu.

Mest lesið undanfarið ár