Aðili

Bragi Guðbrandsson

Greinar

Föðurafinn skrifaði greinargerð til varnar Braga þegar kvörtunin kom fram
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Föð­uraf­inn skrif­aði grein­ar­gerð til varn­ar Braga þeg­ar kvört­un­in kom fram

„Aug­ljóst að hon­um rann þessi öm­ur­lega fram­koma til rifja,“ seg­ir fað­ir máls­að­ila. Móð­ir­in vildi ekki að dæt­ur sín­ar mættu á sam­veru­stund með dauð­vona ömmu sinni í ljósi þess að fað­ir­inn ætl­aði að vera við­stadd­ur, en skömmu áð­ur hafði barna­vernd Hafn­ar­fjarð­ar vís­að máli föð­ur­ins og stúlkn­anna til Barna­húss og lög­reglu.
Ásmundur spyr hvort nokkrir taki mark á fréttinni „aðrir en Píratar“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ásmund­ur spyr hvort nokkr­ir taki mark á frétt­inni „aðr­ir en Pírat­ar“

„Ég verð ekki á þess­um fundi og ég les ekki Stund­ina, en er það fjöl­mið­ill sem fólk tek­ur mark á?“ spyr full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í vel­ferð­ar­nefnd vegna op­ins fund­ar sem er boð­að til vegna nýrra upp­lýs­inga sem fram komu í Stund­inni um af­skipti Braga Guð­brands­son­ar af barna­vernd­ar­máli í Hafnar­firði.
Ásmundur vissi allt um þrýsting Braga en sagði Alþingi ekkert
AfhjúpunRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ásmund­ur vissi allt um þrýst­ing Braga en sagði Al­þingi ekk­ert

„Það er gríð­ar­lega mik­il­vægt að vel­ferð­ar­nefnd­in setji sig vel inn í þetta mál,“ sagði Ásmund­ur Ein­ar Daða­son fé­lags­mála­ráð­herra um leið og hann hélt því leyndu fyr­ir Al­þingi hvernig Bragi Guð­brands­son beitti sér fyr­ir um­gengni prests­son­ar við dæt­ur sín­ar sem hann var grun­að­ur um að mis­nota.

Mest lesið undanfarið ár