Svæði

Bandaríkin

Greinar

Aukið mannfall, minni yfirburðir
Greining

Auk­ið mann­fall, minni yf­ir­burð­ir

Banda­ríkja­her þarf á næstu ár­um að byrja að sætta sig við mann­fall á borð við það sem tíðk­að­ist í seinni heims­styrj­öld­inni. Þetta kem­ur fram í nýrri skýrslu frá Pentagon sem mál­ar svarta mynd af þeim átök­um sem kunna að brjót­ast út á milli stór­velda 21. ald­ar­inn­ar. Kín­verj­ar fylgja Banda­ríkja­mönn­um fast á eft­ir og eru með 30 ára áætl­un um að ná hern­að­ar­leg­um yf­ir­burð­um á heimsvísu.

Mest lesið undanfarið ár