Aðili

Alþingi

Greinar

Umboðsmaður telur einkavæðingu bankanna gott sem fullrannsakaða
FréttirEinkavæðing bankanna

Um­boðs­mað­ur tel­ur einka­væð­ingu bank­anna gott sem full­rann­sak­aða

Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd hef­ur nú til skoð­un­ar hvort hrinda eigi í fram­kvæmd þings­álykt­un­inni frá 2012 um rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna. Lög­fræð­ing­ur sem starf­aði með tveim­ur rann­sókn­ar­nefnd­um Al­þing­is tel­ur rann­sókn­ar­spurn­ing­ar sem fylgdu þings­álykt­un­inni van­hugs­að­ar og um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur ólík­legt að sér­stök rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna leiði fram nýj­ar mark­verð­ar upp­lýs­ing­ar.
Sigmundur Davíð þiggur húsnæðisgreiðslur þrátt fyrir tilvitnuð orð hans um annað
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Sig­mund­ur Dav­íð þigg­ur hús­næð­is­greiðsl­ur þrátt fyr­ir til­vitn­uð orð hans um ann­að

Nýbirt­ar upp­lýs­ing­ar um greiðsl­ur til þing­manna stang­ast á við svör Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar, for­manns Mið­flokks­ins, sem birt voru í DV. Sagð­ist hann aldrei hafa þeg­ið hús­næð­is- og dval­ar­greiðsl­ur. Al­þingi hef­ur birt á vef sín­um upp­lýs­ing­ar um fast­an kostn­að þing­manna auk þing­far­ar­kaups. Til stend­ur að birta óreglu­leg­an kostn­að, þar með tal­ið end­ur­greiðsl­ur vegn ferða­kostn­að­ar, og upp­lýs­ing­ar tíu ár aft­ur í tím­ann.
Þingmenn umgangast endurgreiðslukerfið frjálslega þrátt fyrir afdráttarlaus fyrirmæli siðareglna
Fréttir

Þing­menn um­gang­ast end­ur­greiðslu­kerf­ið frjáls­lega þrátt fyr­ir af­drátt­ar­laus fyr­ir­mæli siða­reglna

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, rukk­ar Al­þingi fyr­ir akst­urs­kostn­að vegna próf­kjörs­bar­áttu og þátta­gerð­ar á ÍNN. „Þing­menn skulu sjá til þess að end­ur­greiðsla fyr­ir út­gjöld þeirra sé í full­komnu sam­ræmi við regl­ur sem sett­ar eru um slík mál,“ seg­ir í siða­regl­um þing­manna.
Úrskurðarnefnd vísaði frá beiðni Stundarinnar um upplýsingar um akstursgjöld þingmanna
FréttirAkstursgjöld

Úr­skurð­ar­nefnd vís­aði frá beiðni Stund­ar­inn­ar um upp­lýs­ing­ar um akst­urs­gjöld þing­manna

Stund­in kærði þá nið­ur­stöðu skrif­stofu Al­þing­is að veita Stund­inni ekki upp­lýs­ing­ar um akst­urs­gjöld þing­manna. Skrif­stofa Al­þing­is hafn­aði sams kon­ar beiðni frá Stund­inni og for­seti Al­þing­is, Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, sam­þykkti að veita upp­lýs­ing­ar um í síð­ustu viku á grund­velli spurn­ing­ar frá Birni Leví Gunn­ars­syni.

Mest lesið undanfarið ár