Svæði

Afganistan

Greinar

Talíbanar komnir til að vera
Erlent

Talíban­ar komn­ir til að vera

Talíban­ar hafa aft­ur söls­að und­ir sig öll völd í Af­gan­ist­an, 20 ár­um eft­ir að inn­rás­arlið Banda­ríkj­anna setti stjórn þeirra af. Frétta­rit­ar­ar segja allt með kyrr­um kjör­um í höf­uð­borg­inni Kabúl, þrátt fyr­ir upp­lausn­ar­ástand á flug­vell­in­um skammt frá þar sem fjöldi fólks reyn­ir af ör­vænt­ingu að kom­ast úr landi. Leið­tog­ar Talíbana lofa hóf­sam­ari stjórn en áð­ur og segj­ast ekki ætla að skipta sér af mennt­un kvenna eða trúar­iðk­un minni­hluta­hópa en rík­ar ástæð­ur eru til að ef­ast um heil­indi þeirra.
Málið fer fyrir dóm og fjölskyldan verður ekki send úr landi á næstunni
Fréttir

Mál­ið fer fyr­ir dóm og fjöl­skyld­an verð­ur ekki send úr landi á næst­unni

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála hef­ur sam­þykkt um­sókn um frest­un réttaráhrifa í máli Razia Abassi og Ali Ahma­di, átján og nítj­án ára nýbak­aðra for­eldra frá Af­gan­ist­an sem hef­ur ver­ið synj­að um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Í frest­un­inni felst að þeim er heim­ilt að dvelja hér á landi þar til að mál þeirra fer fyr­ir dóm. Verj­andi hjón­anna seg­ir að mál verði höfð­að á næstu dög­um.
Staðið á öndinni
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillBörn í leit að alþjóðlegri vernd

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stað­ið á önd­inni

Sjón­varps­mað­ur fylg­ir önd með ung­ana sína yf­ir götu. All­ir fjöl­miðl­ar fjalla um mál­ið og þús­und­ir láta í ljós ánægju sína á Face­book. For­sæt­is­ráð­herra ávarp­ar mann­rétt­inda­ráð SÞ. Lít­ill dreng­ur frá Af­gan­ist­an fær tauga­áfall vegna hörku ís­lenskra yf­ir­valda sem nauð­beygð fresta því um ein­hverja daga að flytja dreng­inn, föð­ur hans og bróð­ur á göt­una í Grikklandi. Það er sum­ar á Ís­landi.
Krónprins bin Ladens
Erlent

Krón­prins bin Ladens

Banda­rísk yf­ir­völd hafa heit­ið einni millj­ón doll­ara í fund­ar­laun fyr­ir upp­lýs­ing­ar um dval­ar­stað Hamza bin Laden en hann er son­ur og arftaki hryðju­verka­leið­tog­ans Osama bin Laden. Ótt­ast er að hann sé að end­ur­skipu­leggja og efla al Kaída-sam­tök­in á ný en Hamza á að baki erf­iða og skraut­lega æsku sem mark­að­ist mjög af blóð­þorsta föð­ur hans og stað­festu móð­ur hans.

Mest lesið undanfarið ár