Fréttamál

ACD-ríkisstjórnin

Greinar

Segir formann fjárlaganefndar hafa beitt þrýstingi: Kæmi „mjög illa út persónulega fyrir mig“ að leggjast gegn tillögu ráðherra
FréttirACD-ríkisstjórnin

Seg­ir formann fjár­laga­nefnd­ar hafa beitt þrýst­ingi: Kæmi „mjög illa út per­sónu­lega fyr­ir mig“ að leggj­ast gegn til­lögu ráð­herra

Björn Þor­steins­son, fyrr­ver­andi rektor Land­bún­að­ar­há­skól­ans, seg­ist hafa feng­ið óþægi­legt sím­tal frá Har­aldi Bene­dikts­syni, þing­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins og for­manni fjár­laga­nefnd­ar. Har­ald­ur seg­ist ekki hafa haft í nein­um hót­un­um.
Skráði ekkert um símtalið við Bjarna
FréttirACD-ríkisstjórnin

Skráði ekk­ert um sím­tal­ið við Bjarna

„Sím­töl dóms­mála­ráð­herra eru ekki skráð sér­stak­lega,“ seg­ir dóms­mála­ráðu­neyt­ið þrátt fyr­ir ákvæði laga um að skrá eigi öll form­leg sam­skipti milli ráðu­neyta Stjórn­ar­ráðs­ins og við að­ila ut­an þess, en einnig „óform­leg sam­skipti ef þau telj­ast mik­il­væg“. Ít­ar­leg reglu­gerð var sett um slíka skrán­ingu í fyrra.
Sjá eftir að hafa ekki stöðvað „kynferðislega áreitni“ Brynjars
FréttirACD-ríkisstjórnin

Sjá eft­ir að hafa ekki stöðv­að „kyn­ferð­is­lega áreitni“ Brynj­ars

Fund­ar­stjóri og fund­ar­mað­ur á fundi Sið­mennt­ar sjá eft­ir því að hafa ekki grip­ið inn í. „Ég fann mig knúna til að biðja hana af­sök­un­ar á að hafa ekki stig­ið fram og beð­ið mann­inn um að hætta,“ sagði Helga Vala Helga­dótt­ir í kosn­inga­þætti Stöðv­ar 2 vegna til­burða Brynj­ars Ní­els­son­ar gagn­vart Stein­unni Þóru Árna­dótt­ur.

Mest lesið undanfarið ár