Hversu mörgum verður nauðgað í ár?
Hildur Lilliendahl
Pistill

Hildur Lilliendahl

Hversu mörg­um verð­ur nauðg­að í ár?

„Ég hefði aldrei aldrei aldrei treyst mér til að kæra,“ skrif­ar Hild­ur Lilliendahl Viggós­dótt­ir. „Enn síð­ur hefði ég ráð­ið við fjöl­miðlaum­fjöll­un um sjálfa mig og menn­ina sem nauðg­uðu mér.“ En ár­ið 1997 voru að­stæð­ur aðr­ar, bend­ir hún á. „Bæði fjöl­miðlaum­fjöll­un og kæru­ferl­ið voru þo­lenda­fjand­sam­legri. Núna get­ur hvort tveggja, ef allt fer á besta veg, ver­ið vald­efl­andi fyr­ir þo­lend­ur.“

Mest lesið undanfarið ár