„Ekki vonum fyr“
Illugi Jökulsson
PistillGlatkistan

Illugi Jökulsson

„Ekki von­um fyr“

Morg­un­blað­ið ,25. maí 1933. Í árs­byrj­un hafði Ad­olf Hitler ver­ið skip­að­ur kansl­ari Þýska­lands og hann og nas­istakón­ar hans höfðu þeg­ar byrj­að að und­ir­búa að sölsa und­ir sig al­ræð­is­völd. Átti það eft­ir að ganga ótrú­lega hratt fyr­ir sig. Með­al þeirra sem enn streitt­ust á móti í maí voru sam­tök svo­kall­aðra „Stál­hjálma“ en það voru sam­tök á hægri vængn­um sem fyrr­um höfðu veitt...
Svikna kynslóðin í landi jakkafatanna
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Svikna kyn­slóð­in í landi jakkafat­anna

Ís­lenski draum­ur­inn er í upp­námi. Í ein­fald­aðri mynd sér ungt fólk nú fram á að flytja á jað­ar­svæði, borga leigu til GAMMA og greiða vegtolla á leið í og úr þjón­ustu­störf­um fyr­ir ferða­menn til að fjár­magna vega­kerfi fyr­ir ferða­menn. Á þess­ari öld hafa ráð­stöf­un­ar­tekj­ur elsta ald­urs­hóps­ins auk­ist rúm­lega fimmtán­falt meira en ráð­stöf­un­ar­tekj­ur fólks und­ir þrí­tugu og eign­ir safn­ast sam­an hjá eldri kyn­slóð­inni.

Mest lesið undanfarið ár