Kosningar settu fjárhag flokkanna upp í loft
Tugmilljóna munur er á fjárframlögum til einstaka flokka á milli ára sem tekur mið af gengi þeirra í nýafstöðnum alþingiskosningum. Sextíu milljóna sveiflur, bæði til og frá, eru hjá þeim sem unnu stærst eða töpuðu mestu.