
Nærri þriðjungur kjósenda tók endanlega ákvörðun á kjördag
Aldrei hafa fleiri kjósendur tekið ákvörðun í kjörklefanum eða á kjördag samkvæmt nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Svo virðist sem Flokkur fólksins hafi grætt mest á taktískri kosningu.