Nýtt efni

Þegar Chavez komst til valda – og síðan Maduro
Ástandið í Venesúela hefur verið slæmt síðustu ár og óstjórn Maduro forseta kennt um. Hvort það muni skána nú þegar honum verið hrint úr sessi er óvíst en hér er fjallað um hvað varð til þess að hann, og þó öllu heldur forveri hans, komst til valda.

Bandarísk yfirtaka gæti leitt til mengunar á Íslandi
Geislavirkni í jarðlögum þar sem finnast sjaldgæfir málmar á Grænlandi hefur hindrað námugröft. Jarðefnafræðingur varar við því að Bandaríkin gætu hunsað umhverfisáhrif og valdið umhverfisslysi sem næði til Íslands.

Sveitarstjórnarkosningar móta landsmálin
Kosningar til sveitarstjórna munu setja mark sitt á árið og gætu hrein stjórnarskipti átt sér stað í Reykjavíkurborg í fyrsta sinn í langan tíma. Stjórnarandstaðan gæti náð vopnum sínum á þingi á nýju ári en fjölmörg mál eru líkleg til að leiða til átaka.


Sif Sigmarsdóttir
Hvernig getur þú gert 2026 að árinu þínu?
Lífið er takmörkuð auðlind. Við höfum ekki tíma til að gera allt sem okkur langar eða aðrir vilja að við gerum.

Gerir eitthvað með Grænland „hvort sem þeim líkar betur eða verr“
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist þurfa að taka Grænland hvort sem Grænlendingum líkar betur eða verr.


Tryggvi Felixson
Mótun atvinnustefnu á villigötum
Í drögum að atvinnustefnu er því haldið fram að gagnaver séu „háframleiðnigrein“ sem er tilgreint sem sérstakt gæðamerki fyrir atvinnustarfsemi. Engin rök eru færð fyrir þeirri fullyrðingu.

„Við getum treyst á Bandaríkin“
Kristrún Frostadóttir segir innflutta stéttaskiptingu hafa skapað vanda á Íslandi. Þá segir hún framgöngu Flokks fólksins hafa verið klaufalega á köflum, en flokkurinn hafi staðið sig vel í sínum ráðuneytum.

Fleiri möguleikar fyrir Trump á Grænlandi
Ef Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, er alvara með að styrkja stöðu Bandaríkjanna á Grænlandi, hefur hann ýmsa valkosti – en hann gæti kosið þann sem ögrar mest.


Jón Trausti Reynisson
Það sem Íslendingar verða núna að sjá
Að beygja sig undir vald Trumps og sveigja sig inn í söguþráð hans getur kostað okkur allt.

Kristrún telur hægt að ná saman við Miðflokkinn í útlendingamálum
Forsætisráðherrann Kristrún Frostadóttir segir að þrátt fyrir gagnrýni á efnahagsstefnu og málflutning Miðflokksins sé mögulegt að finna sameiginlegan grundvöll í útlendingamálum.

Sat í stjórn og þrýsti á borgarstjóra en sver af sér hagsmuni
Pétur Marteinsson, sem gefur kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík, sat í stjórn lóðafélags í Skerjafirði og þrýsti á borgarstjóra að koma uppbyggingu í farveg. Hann sagði sig úr stjórn þegar blaðamaður spurðist fyrir um málið.

Ragnar Þór kemur inn sem ráðherra og Inga færir sig um set
Inga Sæland færir sig um ráðuneyti og Ragnar Þór Ingólfsson kemur nýr inn í ríkisstjórn.

Guðmundur Ingi segir af sér sem ráðherra
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, ætlar að segja af sér ráðherraembætti. Hann er í veikindaleyfi og mun snúa aftur sem óbreyttur þingmaður þegar hann hefur náð heilsu á ný.

Rússar gagnrýna harðlega áætlun Úkraínu og Evrópu um friðargæsluliða
Stjórnvöld í Moskvu kalla Úkraínu og stuðningsþjóðir í Evrópu „stríðsöxul“ og vara við því að samkomulag sem Evrópuríkin hafa gert um friðargæslu væri fjarri öllu því sem Rússar gætu sætt sig við til að binda enda á stríðið.

Athugasemdir