Nýtt efni

Kristrún fundaði með Ursulu
Blikur á lofti í öryggismálum ræddar á fundi Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra og Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.

Alríkislögreglan leitaði á heimili blaðamanns
Stríðsmálaráðuneyti Trumps fékk dómsmálaráðuneytið til að gera húsleit á heimili blaðamanns Washington Post.

Danir senda herlið til Grænlands strax í dag
Búist við liðsauka frá Evrópulöndum til Grænlands. Vestræn samvinna er að sundrast, segir varakanslari Þýskalands.

„Eftir vopnahléið eru þúsund manns enn í varðhaldi á grundvelli laganna“
Um 9.300 Palestínumenn eru í haldi Ísraels í dag. Ríflega 1.200 þeirra eru þar á grundvelli laga um ólöglega baráttumenn og eru flestir frá Gaza. „Þegar stríði lýkur á að sleppa þér,“ segir Nadine Abu Arafeh mannréttindalögfræðingur um lögin. Hún telur stöðu fanga lítið hafa breyst eftir vopnahlé.

„Erum við að fá Bandaríkjamenn hingað?“
„Mín tilfinning er að það sé litið fram hjá Grænlandi,“ segir Rikke Østergaard doktorsnemi við Háskólann á Grænlandi. Hún telur hugmyndir Bandaríkjaforseta varpa ljósi á nýlenduhyggjuna sem viðgengst víða. Óbreyttir Danir eru spurðir á förnum vegi hvort þeir vilji selja Grænland.

Ljósvist loks skilgreind í byggingarreglugerð
Hindra á ljósmengun og tryggja dagsbirtu og útsýni með breytingum á byggingarreglugerð eftir gagnrýna umræðu um skuggavarp í nýjum hverfum.

Getur Grænland orðið sjálfstætt?
Sjálfstjórnarlögin tryggja Grænlandi farveg til sjálfstæðis, en ógnin frá Ameríku teppir leiðina.

Svarar Trump: „Veljum Danmörku“
Formaður landstjórnar Grænlands hefur afdráttarlaust svarað umleitunum Bandaríkjaforseta um að yfirtaka og innlima landið inn í Bandaríkin.

Forsetinn fái dauðadóm
Saksóknarar í lýðræðisríkinu Suður-Kóreu vilja að fyrrverandi forsetinn, Yoon Suk Yeol, verði dæmdur til dauða fyrir að reyna að koma á herlögum með blekkingum.

Sameinuðu þjóðirnar vilja sjálfstæða rannsókn á drápi ICE
Stjórnvöld í Bandaríkjunum sögðu hana bilaða og sökuðu hana um hryðjuverk eftir að innflytjendalögregla skaut hana í höfuðið.

Hvað mun ráða framtíð Írans?
Mótmæli hafa staðið yfir í Íran síðustu daga en klerkastjórnin hefur reynt að berja þau niður af hörku. Að mati sérfræðinga er ekki hægt að segja til um hvort að fall íslamska lýðveldisins þar í landi sé yfirvofandi en þeir segja fimm þætti geta ráðið úrslitum um hver framtíð landsins verður.

Stórbruni í Gufunesi: Lögreglan segir fólki að loka gluggum
Íbúar í nágrenni við Gufunes eru beðnir að loka gluggum. Mikill eldur er laus í skemmu og leggur talsverðan reyk yfir nærliggjandi hverfi.

„Hann ætti að axla ábyrgð í staðinn fyrir að saka barnið okkar um ósannindi“
„Að halda því fram að tíu ára barn sé að ljúga upp á hann er stórkostlega skrítið,“ segir faðir tíu ára drengs um yfirlýsingu Helga Bjarts Þorvarðarsonar sem er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn drengnum. Foreldrarnir segja yfirlýsinguna „ótrúlega“ og vilja gæsluvarðhald yfir Helga Bjarti.


Athugasemdir