Nýtt efni

Köstuðu grjóti að selum í Ytri Tungu
Ferðamenn náðust á myndband við að kasta steinum í átt að selum við fjöruna í Ytri Tungu á Snæfellsnesi.

Guðni kallar eftir miklum breytingum á stjórnarskránni
Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, kallar eftir breytingum á stjórnarskrá sem snúa að embætti forsetans og stöðu íslenskrar tungu, auk þess sem hann vill færa mannréttindakaflann fremst. Hann vill ekki setja auðlindaákvæði með þeirri vinnu vegna pólitískra deilna um það.

Flestir vilja að RÚV fari af auglýsingamarkaði
Yngra fólk er líklegra til að vera andvígt veru Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði en eldra fólk hlynnt.

Ný rannsókn: Hitler líklega kynferðislega þroskahamlaður
Fjölþjóðleg rannsókn á blóði leiðtoga Nasistaflokksins og Þriðja ríkisins sýnir að hann var með heilkenni sem orsakar kynferðislega þroskahömlun og getur fylgt örlimur.

ESB rannsakar Google fyrir að halda niðri fréttamiðlum
Bandaríkjaforseti hótaði afleiðingum fyrir ESB, sem hefur Google í sigtinu.

Megnið af greiðslum Samherja eftir að uppljóstrarinn hætti
Meintar mútugreiðslur Samherja til að komast yfir kvóta í Namibíu eru sagðar nær tvöfalt hærri en upphaflega var áætlað.

Egils Orka ekki í samstarfi við Bjórkastið um „hvíta orku“
Bjórkastið hefur haft útgáfu af Egils Orku uppi á borðum í síðustu hlaðvarpsþáttum sínum, en einn þáttastjórnenda hefur kallað drykkinn „official drykk íslenska öfgahægrisins“.

Hvernig LU-kex og Egils orka urðu táknmyndir íslenskra þjóðernissinna
Orðtakið „lengst uppi“ hefur í vaxandi mæli verið notað meðal hægri- og þjóðernissinnaðra netverja á X. Vart hefur orðið við frasann og vísanir í hann í færslum Snorra Mássonar varaformanns Miðflokksins. Þeir hafa tengt bæði útgáfu af Egils Orku og LU-kex við hugmyndafræði sína.

Vilja hjólaleið á milli borgarinnar og Suðurnesja
Þingmenn stjórnarflokkanna kalla eftir því að efla hjólasamgöngur á Suðvesturhorninu og yfirvöld í Reykjanesbæ taka undir.

Sáu í fyrsta sinn sólgos á fjarlægri stjörnu
Tímamótaatburður var kynntur í stjörnufræði í dag. Uppgötvunin getur vísbendingar um lífvænleika á öðrum hnöttum.

Hundar og kettir loksins sjálfsagðir í fjölbýli
Lagabreyting Ingu Sæland var samþykkt á Alþingi í dag með þeirri réttarbót fyrir hunda- og kattaeigendur að þeir þurfa ekki lengur samþykki nágranna sinna fyrir að hafa gæludýrin.

Inga felldi tár við lögfestingu samnings um réttindi fatlaðra
Félagsmálaráðherra beygði af þegar atkvæðagreiðslur fóru fram um samning Sameinuðu þjóðanna fyrir stundu. Samningurinn var loks lögfestur tíu árum eftir að hann var fullgiltur.



Athugasemdir