Nýtt efni

Dómarnir opinbera brotalamir í kerfinu
Talskona Stígamóta segir dóma Mannréttindadómstóls Evrópu í málum tveggja kvenna gegn íslenska ríkinu opinbera brotalamir í íslenska kerfinu þegar þolendur kynbundins ofbeldis eru annars vegar. Lögmaður kvennanna segir það verkefni dómsmálaráðherra að rýna í dómana og læra af þeim.

Segir leyndarmálið að giftast vel og gæta þess hverjum maður kynnist
Listdansarinn og sagnfræðingurinn Ingibjörg Björnsdóttir er einn af tekjuhærri Hafnfirðingum ársins. Hún segist lítið velta peningum fyrir sér og hefur nýlokið bráðmerkilegu sagnfræðiriti um listdanssögu á Íslandi.

Grætur gleðitárum eftir „stórsigur fyrir mig og alla brotaþola“
„Það var brotið á rétti mínum til réttlátrar málsmeðferðar,“ segir María Sjöfn Árnadóttir, sem lagði íslenska ríkið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu í dag. Hún kærði líkamsárásir og hótanir í nánu sambandi, en málið fyrndist í höndum lögreglu.

Íslensk kona lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu
María Árnadóttir, sem kærði íslenska ríkið fyrir brot á rétti til réttlátrar málsmeðferðar í máli sem varðaði brot í nánu sambandi, vann mál sitt fyrir Mannréttindadómstól Evrópu í dómi sem féll nú í morgun.

Kísilverið við Húsavík tapaði milljörðum
Miklar væntingar voru bundnar við PCC Bakka, sem nú skilar 7,7 milljarða tapi og er hætt starfsemi vegna erfiðra markaðsaðstæðna á tímum tollastríðs og undirverðlagningar frá Kína.


Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Maraþon miðaldra fólksins
Ég er stödd í miðju maraþoni miðaldra fólksins – framkvæmdum.

Drápu fleiri blaðamenn með því að ráðast aftur á sjúkrahús
Minnst 20 létust í árás Ísraels á Khan-Yunis-sjúkrahúsið á Gaza. Þeirra á meðal voru blaðamenn sem lýstu aðstæðum á vettvangi og fjölluðu um hungursneyðina. Aðeins tvær vikur eru frá því að sex blaðamenn voru drepnir í samskonar árás á sjúkrahús.

Lúkas þóttist vera unglingsstúlkan Birta á Snapchat
Stefán Blackburn og Lúkas Geir Ingvarsson hafa breytt afstöðu sinni í Gufunesmálinu og játuðu á sig frelsissviptingu og rán við aðalmeðferð málsins í morgun. Alls eru fimm ákærð vegna manndráps, eða fyrir að vera aðilar að því, en karlmaður á sjötugsaldri lést eftir hrottalega líkamsárás í Gufunesi í vor.

„Ég er fínn í mörgu en ekki frábær í neinu“
„Ég veit ekki hvort að það sé heiður að vera á þessum lista en maður er allavega að skila einhverju til samfélagsins,“ segir Magnús Sverrir Þorsteinsson, forstjóri og einn eigandi Blue Car Rental. Hann segir 2024 hafa verið varnarár en að staðan líti betur út í ár.

Ágúst Ólafur hættur hjá borgarstjóra
Ágúst Ólafur Ágústsson er hættur sem aðstoðarmaður borgarstjóra, eftir innan við þriggja mánaða starf, og tekur við starfi aðstoðarmanns menna- og barnamálaráðherra. Forveri hans hætti eftir rúmlega tveggja mánaða starf fyrir borgarstjóra.


Stefán Ólafsson
Skattfríðindi þeirra tekjuhæstu
Ef fjármagnstekjur þeirra tekjuhæstu væru skattlagðar eins og launatekjur almenns launafólks, þá hefði ríkið um 52 milljarða aukalega á ári til að sinna innviðaframkvæmdum og velferðarmálum í þágu almennings.

Tólf manns í milljarðsklúbbnum
Þau sem voru með yfir milljarð króna í heildartekjur í fyrra eru fámennur hópur. Það tæki meðal launamanninn 520 ár að vinna sér inn þær tekjur sem sá tekjuhæsti á Íslandi græddi í fyrra.

Var með 1,3 milljarða í tekjur árið 2023 en er dottinn út
Haraldur Ingi Þorleifsson, sem hefur verið fastagestur efst á Hátekjulista Heimildarinnar undanfarin ár, er ekki lengur á listanum.


Eyja M. Brynjarsdóttir
Eigum við fjárhagsstöðu okkar skilið?
Það er mjög freistandi fyrir hvert og eitt okkar að trúa því þegar vel gengur að það sé vegna eigin verðleika.

Tekjuhæstu karlarnir eignuðust átta milljörðum meira en tekjuhæstu konurnar
Tíu tekjuhæstu karlar landsins eignuðust samanlagt átta milljörðum meira en tíu tekjuhæstu konurnar. Tuttugu prósent allra á Hátekjulistanum eru konur í ár. Þrjár konur komast á lista yfir tíu tekjuhæstu einstaklinga landsins.
Athugasemdir