Ertu sammála ákvörðun Útlendinga­stofnunar að flytja óléttu konuna úr landi?

Albönsk kona, komin 8 mánuði á leið, var handtekin í nótt og flutt úr landi. Útlendingastofnun segir hana ekki hafa haft heimild til að dvelja á landinu. Læknir á Landspítalanum hafði sagt: „Hún er slæm af stoðkerfisverkjum í baki og ætti erfitt með langt flug.“ Útlendingastofnun sagði hins vegar um það mat að: „Í því vottorði kom ekkert fram um að flutningur viðkomandi úr landi myndi stefna öryggi hennar í hættu.“

Nýtt efni

Loka auglýsingu