Valur Gunnarsson

Hverjir eru Ungverjar?
Vettvangur

Hverj­ir eru Ung­verj­ar?

Ég er stadd­ur í út­hverfi Búdapest, mitt á milli strætó­stoppi­stöðva, og er far­ið að svengja. Góð ráð eru dýr. Hér er vissu­lega hægt að finna veit­inga­stað en eng­inn tal­ar orð í ensku og ég kann að­eins eitt orð í ung­versku. Til allr­ar ham­ingju er það orð „gúllas“ og skömmu síð­ar sit ég með ung­verskt út­hverfag­úllas á borð­inu fyr­ir fram­an mig. En hvernig stend­ur á því að Ung­verj­ar tala mál sem er svo allt öðru­vísi en hjá ná­granna­þjóð­un­um?
Bækur gegn gleymsku
Vettvangur

Bæk­ur gegn gleymsku

Það er mik­ill völl­ur á frænd­um okk­ar Norð­mönn­um í menn­ing­ar­geir­an­um þessa dag­ana. Í byrj­un árs voru þeir heið­urs­gest­ur á stærstu kvik­mynda­há­tíð Evr­ópu, Berl­inale, í höf­uð­stað Þjóð­verja, og nú í haust voru þeir heið­urs­gest­ur á bóka­mess­unni miklu í Frankfurt. Ís­lend­ing­ar voru í sama hlut­verki fyr­ir níu ár­um og þótti tak­ast með af­brigð­um vel. En hvernig lít­ur þetta út hjá Norð­mönn­um?

Mest lesið undanfarið ár