Valur Gunnarsson

Saga Úkraínu: Þjóð verður til
Greining

Saga Úkraínu: Þjóð verð­ur til

Selenskí for­seti Úkraínu er orð­inn þekkt­ur fyr­ir að vísa í sögu þeirra þjóð­þinga sem hann ávarp­ar í gegn­um hug­bún­að hverju sinni. Þannig vís­aði hann í Churchill þeg­ar hann ávarp­aði Breta, orr­ust­una við Ver­d­un þeg­ar hann ávarp­aði Frakka og Berlín­ar­múr­inn þeg­ar hann ávarp­aði Þjóð­verja. Þeg­ar röð­in kom að Nor­egi vís­aði hann óhjá­kvæmi­lega í vík­inga og minnt­ist á hina sam­eig­in­legu vík­inga­sögu. En hver er sögu­skoð­un Úkraínu­manna?
Hverjir eru Ungverjar?
Vettvangur

Hverj­ir eru Ung­verj­ar?

Ég er stadd­ur í út­hverfi Búdapest, mitt á milli strætó­stoppi­stöðva, og er far­ið að svengja. Góð ráð eru dýr. Hér er vissu­lega hægt að finna veit­inga­stað en eng­inn tal­ar orð í ensku og ég kann að­eins eitt orð í ung­versku. Til allr­ar ham­ingju er það orð „gúllas“ og skömmu síð­ar sit ég með ung­verskt út­hverfag­úllas á borð­inu fyr­ir fram­an mig. En hvernig stend­ur á því að Ung­verj­ar tala mál sem er svo allt öðru­vísi en hjá ná­granna­þjóð­un­um?

Mest lesið undanfarið ár