Valur Gunnarsson

Bækur gegn gleymsku
Vettvangur

Bæk­ur gegn gleymsku

Það er mik­ill völl­ur á frænd­um okk­ar Norð­mönn­um í menn­ing­ar­geir­an­um þessa dag­ana. Í byrj­un árs voru þeir heið­urs­gest­ur á stærstu kvik­mynda­há­tíð Evr­ópu, Berl­inale, í höf­uð­stað Þjóð­verja, og nú í haust voru þeir heið­urs­gest­ur á bóka­mess­unni miklu í Frankfurt. Ís­lend­ing­ar voru í sama hlut­verki fyr­ir níu ár­um og þótti tak­ast með af­brigð­um vel. En hvernig lít­ur þetta út hjá Norð­mönn­um?

Mest lesið undanfarið ár