Þorsteinn V. Einarsson

Klám
Karlmennskan#5

Klám

Klám fyr­ir sum­um er ekki endi­lega það sama og klám er fyr­ir öðr­um. Kyn­ferð­is­lega örv­andi efni hef­ur þró­ast á síð­ustu ár­um og ára­tug­um frá óað­gengi­leg­um eró­tísk­um klámblöð­um og rán­dýr­um rauð­um síma­lín­um yf­ir í ókeyp­is og að­gengi­legt in­ter­net klám. Sigga Dögg kyn­fræð­ing­ur, Stein­unn Gyðu- og Guð­jóns­dótt­ir verk­efn­a­stýra hjá Stíga­mót­um og Þórð­ur Krist­ins­son doktorsnemi og fram­halds­skóla­kenn­ari út­skýra klám og áhrif þess á líf barna og full­orð­inna.
Klám
Karlmennskan, hlaðvarp#5

Klám

Klám fyr­ir sum­um er ekki endi­lega það sama og klám er fyr­ir öðr­um. Kyn­ferð­is­lega örv­andi efni hef­ur þró­ast á síð­ustu ár­um og ára­tug­um frá óað­gengi­leg­um eró­tísk­um klámblöð­um og rán­dýr­um rauð­um síma­lín­um yf­ir í ókeyp­is og að­gengi­legt in­ter­net klám. Sigga Dögg kyn­fræð­ing­ur, Stein­unn Gyðu- og Guð­jóns­dótt­ir verk­efn­a­stýra hjá Stíga­mót­um og Þórð­ur Krist­ins­son doktorsnemi og fram­halds­skóla­kenn­ari út­skýra klám og áhrif þess á líf barna og full­orð­inna.
Nauðgunarmenning og ofbeldi þrífst á mýtum um gerendur
Þorsteinn V. Einarsson
Karlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Nauðg­un­ar­menn­ing og of­beldi þrífst á mýt­um um gerend­ur

Gerend­ur of­beld­is ganga huldu höfði í ís­lensku sam­fé­lagi í skjóli mýta um fólk sem beit­ir of­beldi. Sér­fræð­ing­ar í mál­efn­um brota­þola og gerenda telja að nauðg­un­ar­menn­ingu og of­beldi verði ekki út­rýmt nema með því að varpa ljósi á gerend­ur og skapa menn­ingu þar sem þeir geta og þurfa að axla ábyrgð.
Feður og jafnrétti
Karlmennskan#3

Feð­ur og jafn­rétti

Ís­land mæl­ist með mesta jafn­rétti í heim­in­um, sam­kvæmt al­þjóð­leg­um sam­an­burði World Economic For­um, þrátt fyr­ir að hér ríki íhalds­söm við­horf, með­al ann­ars gagn­vart for­eldra­hlut­verk­inu, sem hindra jafn­rétti. Í þess­um þætti er leit­ast svara við því hvernig for­eldra­hlut­verk­ið er fyr­ir­staða jafn­rétt­is og hver ábyrgð karla er í því sam­hengi? Við­mæl­end­ur eru Rann­veig Ág­ústa Guð­jóns­dótt­ir kynja­fræð­ing­ur og doktorsnemi við menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, Sunna Sím­on­ar­dótt­ir að­júnkt og nýdoktor í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands og Magnús Már Guð­munds­son fram­kvæmda­stjóri BSRB.
Feður og jafnrétti
Karlmennskan, hlaðvarp#3

Feð­ur og jafn­rétti

Ís­land mæl­ist með mesta jafn­rétti í heim­in­um, sam­kvæmt al­þjóð­leg­um sam­an­burði World Economic For­um, þrátt fyr­ir að hér ríki íhalds­söm við­horf, með­al ann­ars gagn­vart for­eldra­hlut­verk­inu, sem hindra jafn­rétti. Í þess­um þætti er leit­ast svara við því hvernig for­eldra­hlut­verk­ið er fyr­ir­staða jafn­rétt­is og hver ábyrgð karla er í því sam­hengi? Við­mæl­end­ur eru Rann­veig Ág­ústa Guð­jóns­dótt­ir kynja­fræð­ing­ur og doktorsnemi við menntavís­inda­svið Há­skóla Ís­lands, Sunna Sím­on­ar­dótt­ir að­júnkt og nýdoktor í fé­lags­fræði við Há­skóla Ís­lands og Magnús Már Guð­munds­son fram­kvæmda­stjóri BSRB.

Mest lesið undanfarið ár