Þorsteinn V. Einarsson

„Stuðningsúrræðin gera ráð fyrir að þolandinn sé kvenkyns”
Viðtal

„Stuðn­ingsúr­ræð­in gera ráð fyr­ir að þol­and­inn sé kven­kyns”

Karl­mað­ur sem var beitt­ur of­beldi af hendi kær­ustu sinn­ar upp­lifði að stuðn­ingsúr­ræði fyr­ir þo­lend­ur of­beld­is í nán­um sam­bönd­um væru hönn­uð fyr­ir kven­kyns þo­lend­ur. Taldi hann kerf­ið gera ráð fyr­ir að ger­andi væri karl­kyns. Sér­fræð­ing­ar sem leit­að var til töldu að karl­mennsku­hug­mynd­ir stæðu oft í vegi fyr­ir því að karl­kyns þo­lend­ur of­beld­is leit­uðu sér að­stoð­ar og karl­ar vantreysti frek­ar kerf­inu.
„Ég er dæmdur fyrir nauðgun”
Viðtal

„Ég er dæmd­ur fyr­ir nauðg­un”

Ung­ur strák­ur var dæmd­ur fyr­ir að hafa nauðg­að vin­konu sinni. Hann gekkst við gjörð­um sín­um og ját­aði brot sitt fyr­ir dómi. Hér veit­ir hann inn­sýn í hans eig­in upp­lif­un af brot­inu, hugs­un­um í kjöl­far þess og við­horf­um hans til eig­in gjörða. Sér­fræð­ing­ar sem koma að mál­efn­um þo­lenda og gerenda eru flest­ir á þeirri skoð­un að um­ræð­an sé mik­il­væg, þó að það sé við­kvæmt að ræða við gerend­ur.

Mest lesið undanfarið ár