Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Lögreglan kölluð til þar sem Dofri deildi við eiginkonu sína
Fréttir

Lög­regl­an köll­uð til þar sem Dof­ri deildi við eig­in­konu sína

Þá­ver­andi eig­in­kona ósk­aði eft­ir að­stoð lög­reglu vegna Dof­ra Her­manns­son­ar, for­manns Fé­lags um for­eldra­jafn­rétti, í mars. Tíu ára dótt­ir hans var við­stödd at­vik­ið, en Dof­ri held­ur henni nú frá barn­s­móð­ur sinni, ann­arri fyrr­ver­andi eig­in­konu, með þeim rök­um að fjór­ir ein­stak­ling­ar beiti hana of­beldi, þar á með­al dótt­ir hans og stjúp­dótt­ir.

Mest lesið undanfarið ár