Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Studdi tillögu gegn falsfréttum erlendis en ekki hér heima
Fréttir

Studdi til­lögu gegn fals­frétt­um er­lend­is en ekki hér heima

Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, stend­ur ekki að þings­álykt­un­ar­til­lögu um bar­áttu gegn upp­lýs­inga­óreiðu, en sam­þykkti þó sams kon­ar til­lögu í nefnd Norð­ur­landa­ráðs í sept­em­ber. Hún seg­ir ekki til­efni til að breyta um­hverf­inu á grund­velli fals­frétta sem dreift var í Brex­it-kosn­ing­un­um og þeg­ar Trump var kjör­inn 2016.
Aðstandendur vilja skýringar á hvernig fór á Landakoti
ViðtalHvað gerðist á Landakoti?

Að­stand­end­ur vilja skýr­ing­ar á hvernig fór á Landa­koti

Fjöl­skyld­ur þeirra sem lét­ust og veikt­ust eft­ir hópsmit­ið á Landa­koti bera starfs­fólki góða sögu, en vilja vita hvað fór úr­skeið­is. Sum­ir gátu ekki kvatt ást­vini sína, en aðr­ir fengu að heim­sækja þá í hlífð­ar­bún­ing­um. Einn að­stand­enda um­gekkst aldr­aða ætt­ingja eft­ir að hafa ver­ið til­kynnt að hann þyrfti ekki að fara í sótt­kví.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu