Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt

Saga Lands­rétt­ar­máls­ins: Hver ber ábyrgð?

Yf­ir­deild MDE átel­ur Sig­ríði And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, fyr­ir þátt henn­ar í Lands­rétt­ar­mál­inu. Hæstirétt­ur og Al­þingi, þá und­ir meiri­hluta Sjálf­stæð­is­flokks, Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar, fá einnig gagn­rýni. Yf­ir­deild­in seg­ir gjörð­ir Sig­ríð­ar vekja rétt­mæt­ar áhyggj­ur af póli­tískri skip­un dóm­ara.
Starfandi héraðsdómari ávarpaði fund Sjálfstæðisfélags
Fréttir

Starf­andi hér­aðs­dóm­ari ávarp­aði fund Sjálf­stæð­is­fé­lags

Arn­ar Þór Jóns­son hér­aðs­dóm­ari hélt ræðu á fundi fé­lags sjálf­stæð­is­manna, en fátítt er að starf­andi dóm­ar­ar komi ná­lægt stjórn­mála­starfi. Siða­regl­ur segja virka stjórn­mála­bar­áttu ósam­rýman­lega starfi dóm­ara. Fé­lag­ið vill að Ís­land end­ur­heimti „gæði lands­ins til af­nota fyr­ir lands­menn eina“.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu