Soffía Auður Birgisdóttir

Bókmenntarýnir

Fantasía, furðusaga í tíma og rúmi
GagnrýniParadísarmissir

Fant­asía, furðu­saga í tíma og rúmi

Ís­lend­ing­ar eign­uð­ust fyrstu þýð­ingu á Para­dís­armissi ár­ið 1828 en þá kom út á bók þýð­ing Jóns Þor­láks­son­ar frá Bæg­isá. Þótt um þýð­ingu Jóns frá Bæg­isá sé fátt nema gott að segja er ljóst að hún er ekki besti kost­ur­inn fyr­ir les­end­ur 21. ald­ar og því er það mik­ið fagn­að­ar­efni að út sé kom­in glæ­ný þýð­ing Jóns Er­lends­son­ar. Það er að­dá­un­ar­vert þeg­ar menn ráð­ast í þýð­ingu á slíku stór­virki af áhuga, elju og færni, eins og hér er raun­in.
Innviðir náttúru og sálar
Gagnrýni

Inn­við­ir nátt­úru og sál­ar

Skáld­sag­an Ína er vel upp byggð, hver kafli bæt­ir við heild­ar­mynd­ina og mik­ið er lagt í lýs­ing­ar á lands­lagi, jarð­fræði og nátt­úr­unni í ólík­um mynd­um og ólík­um veðr­um. En sag­an er ekki að­eins lýs­ing á at­burði við Öskju, ferða- og nátt­úru­lýs­ing, hún er einnig tvö­föld ástar­saga; lýs­ing á innra lífi kon­unn­ar sem öðl­ast sál­ar­ró og sátt í faðmi nátt­úr­unn­ar.
Stærsta lífsverkefnið
Gagnrýni

Stærsta lífs­verk­efn­ið

Í Systu – bernsk­unn­ar vegna seg­ir Sigrún Svein­björns­dótt­ir frá bernsku sinni, upp­eldi og lífs­skoð­un­um, en það er Vig­dís Gríms­dótt­ir rit­höf­und­ur sem held­ur um penn­ann. Þetta er að mati gagn­rýn­anda fal­leg­ur boð­skap­ur í ein­lægri og hlýrri bók sem all­ir ættu að lesa; ekki síst þeir sem vinna með börn­um alla daga, for­eldr­ar og kenn­ar­ar. Þetta er bók sem nær smám sam­an sterk­um tök­um á les­and­an­um; bók um mennsk­una, barn­anna og bernsk­unn­ar vegna.
Heimsmyndir, mannlífsmyndir, sjálfsmyndir
Gagnrýni

Heims­mynd­ir, mann­lífs­mynd­ir, sjálfs­mynd­ir

Sjald­an eða aldrei hafa kom­ið út jafn­marg­ar bæk­ur á sviði ís­lensks skáld­skap­ar og á þessu ári. Þrð á með­al er mik­ill fjöldi ljóða­bóka og eru kven­höf­und­ar þar at­kvæða­mikl­ar, með að minnsta kosti 25 nýj­ar ljóða­bæk­ur en ljóða­bæk­ur eft­ir karla eru mun færri. Hér er rýnt í nokkr­ar þess­ara bóka eft­ir höf­unda af ólík­um kyn­slóð­um og reynt að gera grein fyr­ir helstu yrk­is­efn­um þeirra. Í grein­inni má hlusta á nokk­ur skáld­anna lesa úr verk­um sín­um.

Mest lesið undanfarið ár