Ritstjórn

Tíu mest lesnu viðtöl Stundarinnar árið 2018
Fréttir

Tíu mest lesnu við­töl Stund­ar­inn­ar ár­ið 2018

Anna Gílap­hon Kjart­ans­dótt­ir seg­ir frá ólýs­an­legu of­beldi sem hún þurfti að sæta á heim­il­inu af hálfu föð­ur síns og stjúp­móð­ur, Sig­ur­björg Vign­is­dótt­ir seg­ir frá því hvernig hún lifði það af þeg­ar henni var rænt af aust­ur-evr­ópskri mafíu í Par­ís sem mis­þyrmdi henni og af­leið­ing­um þess, og Stein­unn Ýr Ein­ars­dótt­ir lýs­ir trú­ar­legu of­beldi inn­an Hvíta­sunnu­kirkj­unn­ar. Þetta eru mest lesnu við­töl Stund­ar­inn­ar ár­ið 2018.
Tíu mest lesnu úttektir, afhjúpanir og rannsóknir Stundarinnar árið 2018
Fréttir

Tíu mest lesnu út­tekt­ir, af­hjúp­an­ir og rann­sókn­ir Stund­ar­inn­ar ár­ið 2018

„Ég verð fyrst­ur til að við­ur­kenna það. Mað­ur var al­gjört fífl,“ sagði mað­ur sem tólf kon­ur sök­uðu um að hafa brot­ið gegn sér, en nauðg­un­ar­kær­um á hend­ur hon­um var vís­að frá. Rann­sókn­ar­grein um mál­ið var sú mest lesna á vef Stund­ar­inn­ar á ár­inu, en við­tal við Báru Hall­dórs­dótt­ur, sam­kyn­hneigð­an ör­yrkja og upp­ljóst­ar­ar kom þar á eft­ir og af­hjúp­un á því hvernig Bragi Guð­brands­son beitti sér fyr­ir því að prests­son­ur fengi að um­gang­ast dæt­ur sín­ar þrátt fyr­ir að barna­vernd­ar­nefnd Hafn­ar­fjarð­ar teldi sterk­ar vís­bend­ing­ar liggja fyr­ir um að hann hefði mis­not­að þær.

Mest lesið undanfarið ár