Ritstjórn

„Við erum til og við erum mörg“
ViðtalPólífónía af erlendum uppruna

„Við er­um til og við er­um mörg“

Tími inn­flytj­enda­bók­mennta á Ís­landi er runn­inn upp, seg­ir rit­stjóri bók­ar­inn­ar Pó­lífón­ía af er­lend­um upp­runa, sem er ljóða­úr­val fimmtán skálda frá tólf lönd­um sem öll búa á Ís­landi. Rit­stjór­inn seg­ir að bók­in ryðji braut­ina fyr­ir fleiri bæk­ur skrif­að­ar af fólki af er­lend­um upp­runa sem býr á Ís­landi.
Langaði til að lýsa ferðalagi þjóðarinnar úr hinum myrku öldum
ViðtalSextíu kíló af kjaftshöggum

Lang­aði til að lýsa ferða­lagi þjóð­ar­inn­ar úr hinum myrku öld­um

Bæk­urn­ar höfðu blund­að lengi í Hall­grími áð­ur en hann skrif­aði Sex­tíu kíló af sól­skini og nú Sex­tíu kíló af kjafts­högg­um. Hann fór oft á skíði á Siglu­firði og fannst það stór­kost­legt. Svo heyrði hann sögu af kot­bónda sem var að koma heim rétt fyr­ir jól en það var svo snjó­þungt að hann fann ekki bæ­inn sinn. Þar með var upp­haf­ið kom­ið.

Mest lesið undanfarið ár