Ritstjórn

Ný ríkisstjórn boðar einkaframkvæmdir, orkuskipti og bankasölu, en kvótakerfið og stjórnarskráin fara í nefnd
ÚttektRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ný rík­is­stjórn boð­ar einkafram­kvæmd­ir, orku­skipti og banka­sölu, en kvóta­kerf­ið og stjórn­ar­skrá­in fara í nefnd

Ný rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur set­ur þrjú meg­in við­fangs­efni í for­grunn: Lofts­lags­mál, öldrun­ar- og heil­brigð­is­mál og tækni­breyt­ing­ar. Styðja á við sta­f­ræna tækni í heil­brigð­is­mál­um. Lít­ið er rætt um skatta­mál. Einkafram­kvæmd­ir verða í vega­kerf­inu og vænt­an­lega rukk­að fyr­ir notk­un vega.
Nýja ríkisstjórnin: Umhverfismálin færast frá Vinstri grænum til Sjálfstæðisflokks
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Nýja rík­is­stjórn­in: Um­hverf­is­mál­in fær­ast frá Vinstri græn­um til Sjálf­stæð­is­flokks

Menn­ing­ar­mál og við­skipti fara í sama ráðu­neyti, og mennta­mál­in klofna í tvö ráðu­neyti. Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son úr Sjálf­stæð­is­flokki verð­ur um­hverf­is­ráð­herra í stað Guð­mund­ar Inga Guð­brands­son­ar úr Vinstri græn­um. Orku­mál­in verða færð und­ir um­hverf­is­ráð­herra.
Landsliðsþjálfarar: „Við erum mótfallnir öllu ofbeldi“
Fréttir

Lands­liðs­þjálf­ar­ar: „Við er­um mót­falln­ir öllu of­beldi“

Lands­liðs­þjálf­ar­ar ís­lenska karla­lands­liðs­ins í fót­bolta tóku af­stöðu gegn of­beldi. Lands­fyr­ir­lið­inn Aron Ein­ar Gunn­ars­son var ekki val­inn í hóp­inn þrátt fyr­ir að hann hefði gef­ið kost á sér vegna „ut­an­að­kom­andi að­stæðna“, sem voru ekki skýrð­ar nán­ar. Þar sem Kol­beinn Sig­þórs­son var meidd­ur var ekki tal­in þörf á að taka af­stöðu til stöðu hans inn­an lands­liðs­ins.
Logi kallar umræðu um Kristrúnu „atlögu að lýðræði“
Fréttir

Logi kall­ar um­ræðu um Kristrúnu „at­lögu að lýð­ræði“

Logi Ein­ars­son, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, sagði „dag­blöð sér­hags­muna­afl­anna“ gera að­för að lýð­ræð­inu með sér­kröf­um á hend­ur Kristrúnu Frosta­dótt­ur um að gefa upp upp­lýs­ing­ar um fjár­hag sinn, eft­ir frétt­ir af hátt í 100 millj­óna króna hagn­aði henn­ar af kauprétt­ar­samn­ing­um. Kristrún sagð­ist hins veg­ar áð­ur skilja gagn­rýn­ina.

Mest lesið undanfarið ár