Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Kötturinn Garðar lést af völdum skotsára: „Einhver illa innrættur einstaklingur rústaði lífi hans“
FréttirDýraníð

Kött­ur­inn Garð­ar lést af völd­um skotsára: „Ein­hver illa inn­rætt­ur ein­stak­ling­ur rúst­aði lífi hans“

Ný­lega greindu Villikett­ir frá því að kött­ur hefði lát­ist af völd­um skotsára sem hann hlaut ná­lægt Garði á Suð­ur­nesj­um. Er það ekki eins­dæmi á því svæði. Formað­ur Villikatta seg­ir að kett­ir séu skotn­ir víða um land. „Ég veit af ein­um bónda sem skýt­ur kis­ur ef þær eru ekki með ól,“ seg­ir hún.
Kristrúnu finnst ekki hafa verið rétt að veita Venesúelabúum viðbótarvernd á sínum tíma
FréttirPressa

Kristrúnu finnst ekki hafa ver­ið rétt að veita Venesúela­bú­um við­bót­ar­vernd á sín­um tíma

Kristrún Frosta­dótt­ir tel­ur að ekki hafi ver­ið ástæða til þess að taka fólk frá Venesúela sér­stak­lega út fyr­ir sviga þeg­ar ákveð­ið var að veita þeim við­bót­ar­vernd fyr­ir nokkr­um ár­um. Hún seg­ir að öllu sé bland­að sam­an í um­ræðu um út­lend­inga­mál. Í stóru mynd­inni séu fæst­ir inn­flytj­end­ur hæl­is­leit­end­ur.
Gríðarleg aukning á útgefnum sérfræðileyfum til Víetnama síðastliðin þrjú ár
FréttirRannsóknin á Davíð og Pho Vietnam

Gríð­ar­leg aukn­ing á út­gefn­um sér­fræði­leyf­um til Víet­nama síð­ast­lið­in þrjú ár

Fjöldi víet­namskra rík­is­borg­ara sem fengu út­gef­in dval­ar­leyfi á Ís­landi á grund­velli sér­fræði­þekk­ing­ar hef­ur marg­fald­ast síð­ustu þrjú ár­in. Rök­studd­ur grun­ur er um að at­hafna­mað­ur­inn Dav­íð Við­ars­son hafi nýtt sér þessa leið til að flytja fólk til lands­ins.

Mest lesið undanfarið ár