Ragnhildur Helgadóttir

Blaðamaður

Forseti Alþingis fundar aftur með þingflokksformönnum rétt fyrir þingfund
Fréttir

For­seti Al­þing­is fund­ar aft­ur með þing­flokks­for­mönn­um rétt fyr­ir þing­fund

Þing­flokks­for­menn munu funda með for­seta Al­þing­is rétt fyr­ir þing­fund – í ann­að skipt­ið í dag. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, seg­ir þetta óvenju­legt. Stjórn­ar­and­stað­an hef­ur gagn­rýnt að dag­skrá þings­ins hald­ist með hefð­bundn­um hætti eft­ir að for­sæt­is­ráð­herra baðst lausn­ar.
Gagnrýna athafnaleysi Katrínar gagnvart nýsamþykktum búvörulögum
Fréttir

Gagn­rýna at­hafna­leysi Katrín­ar gagn­vart ný­sam­þykkt­um bú­vöru­lög­um

FA, VR og Neyt­enda­sam­tök­in gagn­rýna Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra fyr­ir að hafa leyft nýj­um bú­vöru­lög­um að hljóta braut­ar­gengi. Segja þau að henni beri aug­ljós skylda til að tryggja að laga­setn­ing­in sé í sam­ræmi við EES-samn­inga, stjórn­ar­skrána og frá­gang stjórn­ar­frum­varpa og þings­álykt­un­ar­til­laga.

Mest lesið undanfarið ár