Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Faðir fjármálaráðherra á meðal þeirra sem fengu að kaupa í Íslandsbanka
FréttirSalan á Íslandsbanka

Fað­ir fjár­mála­ráð­herra á með­al þeirra sem fengu að kaupa í Ís­lands­banka

List­inn yf­ir kaup­end­ur í Ís­lands­banka var birt­ur rétt í þessu þrátt fyr­ir and­stöðu Banka­sýslu rík­is­ins. Þekkt nöfn eru tengd fé­lög­um á list­an­um, sem komu að bank­an­um fyr­ir hrun. Með­al ann­ars Þor­steinn Már Bald­vins­son, Jón Ás­geir Jó­hann­es­son, Guð­björg Matth­ías­dótt­ir og Bene­dikt Sveins­son, fað­ir fjár­mála­ráð­herra. List­inn er birt­ur hér í heild.

Mest lesið undanfarið ár