Jón Trausti Reynisson

Blaðamaður og framkvæmdastjóri

Frumkvöðull í endurnýtingu heldur ótrauður áfram í jaðarsamfélaginu við Reykjavík
Fréttir

Frum­kvöð­ull í end­ur­nýt­ingu held­ur ótrauð­ur áfram í jað­ar­sam­fé­lag­inu við Reykja­vík

Í meira en hálfa öld hef­ur Valdi safn­að fölln­um hjól­kopp­um, gert við þá og sellt þá til end­ur­nýt­ing­ar. Hann held­ur ótrauð­ur áfram, þrátt fyr­ir kreppu í brans­an­um og þótt hann hafi ekki feng­ið neina Covid-styrki. Valdi og bróð­ir hans lýsa líf­inu í „jað­ar­sam­fé­lag­inu“ við mörk Reykja­vík­ur, sem nú er að ganga í end­ur­nýj­un lífdaga.
Innrásin: Útlendingar eignast íslenska innviði
Greining

Inn­rás­in: Út­lend­ing­ar eign­ast ís­lenska inn­viði

Ef ár­in 2005 til 2007 voru tími út­rás­ar­inn­ar er 2021 ár inn­rás­ar­inn­ar. Í stað þess að ís­lensk­ir fjár­fest­ar taki yf­ir fyr­ir­tæki er­lend­is í stór­um stíl eru er­lend­ir fjár­fest­ar að kaupa upp eign­ir hér á landi. Sala á greiðslumiðl­un leið­ir af sér að greiðsl­ur Ís­lend­inga inn­an­lands gætu stöðv­ast í út­lönd­um ef til krísu kæmi.
Upplifði skort á heiðarleika í viðræðum við Katrínu síðast
FréttirKosningastundin

Upp­lifði skort á heið­ar­leika í við­ræð­um við Katrínu síð­ast

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir þing­mað­ur svar­ar í Kosn­inga­stund­inni fyr­ir stefnu og fer­il Pírata. Hún sér fyr­ir sér marga mögu­leika á rík­is­stjórn­ar­mynd­un, þrátt fyr­ir að úti­loka tvo flokka og setja skil­yrði um nýja stjórn­ar­skrá. Hún seg­ist hafa haft trú á Katrínu Jak­obs­dótt­ur fyr­ir síð­ustu stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur.
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Kosningastundin 2021#6

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir

Pírat­ar skil­greina frels­ið með öðr­um hætti en Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og boða ekki vel­ferð­ar­sam­fé­lag, eins og vinstri flokk­ar, held­ur vel­sæld­ar­sam­fé­lag. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir seg­ir að sjálf­virkni­væð­ing geri hægri-vinstri að­grein­ingu stjórn­mál­anna úr­elta. Þau ætla að hækka skatt á há­tekju­fólk og út­gerð­ir.

Mest lesið undanfarið ár